Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 32

Skírnir - 01.12.1907, Síða 32
320 Jónas Hallgrímsson. ustu þræðina í sálura unglinganna er hann segir frá. Þarna er barnsleg ást sem er að vakna til meðvitundar um sjálfa sig, þarna er hið óstöðuga jafnvægi æskunnar — unglingurinn er ekki fullorðinn og ekki heldur barn lengur svo hann veit varla hverjum megin hann má vera; þarna er gleðin við fegurð náttúrunnar og vakn- andi nautn af því að skilja ötl hennar starfa; en jafn- framt þessu heyrum vér fyrstu vængjaslög skáldgáfunnar, J)ví þessir unglingar eru bæði skáld: Sáuð þið hana systur mína sitja lömb og spinna ull? Fyrrum átti ég falleg gull; nú er ég búinn að brjóta og t/na. Þessi saga sýnir hvílíkt lista-söguskáld Jónas hefði getað orðið ef honum hefði enzt aldur. Hann er sá fyrsti sem ritar nýíslenzka skáldsögu og þó er hann undir eins meistarinn. Annars held eg að »Grasaferðin« sé endur- minning úr lífi skáldsins sjálfs. Eg reið einu sinni ofan Öxnadal með bónda einum þar úr dalnum: »Heitir ekki Brattaskeið einhversstaðar hérna. í fjallinu?« spurði eg hann, mér fanst eg kannast við alt úr »Grasaferðinni«. »Jú, hún er þarna«, sagði hann, og benti. Það var ná- lægt Steinsstöðum. Það er einkennilegt hvernig þessi litlu brot sem til ■eru eftir Jónas i sögu formi eru eins og forspil að sumu því bezta sem síðan hefir birzt af því tægi i bókmentum vorum. Hann grípur sem snöggvast liörpu íslenzkunnar, fingurnir líða í svip yfir strengina, eins og til að prófa þá, — strengirnir voru úr gulli! I einurn var ómur sveitarsælu. Á hann lék síðan Jón Thóroddsen. I öðr- um kvað við græskulaus gáski, léttur leikur imyndunar- aflsins. í þann strenginn tók Gröndal. Gamanbréf Jón- asar um kynnisför Englandsdrotningar var forspilið að Heljarslóðarorustu. Þriðja strenginn átti þjóðtrúin. Jón- as snerti hann rétt að eins, í »Hreiðarshóll«, en það var svo sem auðheyrt að margt bjó í þeim streng. Og þjóð- ;sögurnar hafa sýnt það síðan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.