Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 35

Skírnir - 01.12.1907, Síða 35
Jónas Hallgrimsson 823 Þá vœri launað, ef þú líta mættir ásján upp lyfta ungrar móður, þar sem grátglaður guði færir barn sitt bóndi að brunni sáttmála. Jónasi lætur það vel að fela' háleita lífsspeki í ein- földum orðum eða einfaldri líkingu. Sem dæmi þess skal eg ncfna þetta erindi: Bera by bagga skoplítinn hvert að húsi heim ; en þaðan koma ljós hin logaskæru á altari hins göfga guðs. Hann er v i t u r maður. Þess vegna verða orð hans stundum spakmæli. Ast hans var djúp og hrein. Konu, sem hann feldi ástarhug til ungur, gleymdi hann aldrei. En Jónas átti eitt til enn. Hann gat verið kíminn og meinfyndinn. Það sýna t. d. kvæðin: Læknirinn, Borðsálmur, kvæðin um alþing, Þorkell þunni o. fl. og hið ágæta bréf frá Þingvöllum. En gaman hans er alt af góðmannlegt. Allir þessir eiginleikar, sem eg nú hefl drepið á, hafa að minni hyggju átt sinn þátt í því að Jónas hefír orðið óskaskáld þjóðar sinnar, en fyrst og fremst þó sá eiginleikinn sem enn er ótalinn, en það er málfegurð hans. Hann er fegurst talaður. Mál hans er fyrirmynd sem vitnað verður til meðan íslenzk tunga verður töluð. Yflr hverju hans orði er »létt- ur og hreinn og þýður morgunblær«. Orðin liða fram, borin af innra lífi og æsku. íslenzkan hans er lifandi mál. Orðin fara hugsuninni eins eðlilega og fagur líkami fagurri sál. Allar hreyfingar málsins eru mjúkar 21*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.