Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1907, Side 37

Skírnir - 01.12.1907, Side 37
Jónas Hallgrímsson. 325- Það vei'ður ekki Jónasi að kenna ef móðurmálið lians verður ekki breiður og ruddur þjóðvegur frjálsbor- inna hugsana. Jónas Hallgrímsson varð skammlífur. Hinn blindi Hööui', Islands óhamingja, vó að honum á unga aldri. Það sem eftir hann liggur er að eins lítið brot af því sem í honum bjó, en það er vorboði íslenzks þjóðlífs og fult af fyrirheitum. Þess vegna elskum við það. Eg veit ekki hver hin síðasta kveðja Jónasar til þjóðarinnar hans heíir verið þegar kulda dauðans lagði að hjartanu, en eg held hún hafi verið á sömu leið og fífilsins: »Vertu sæl!---------— og sólin blessuð vermi þig!« Guðm. Finnbo&ason.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.