Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1907, Side 53

Skírnir - 01.12.1907, Side 53
Völuspá. 341 Sagan um ragnarökr og mannfallið þar er í því tilliti ekki sérlega uppbyggileg. Oðinn fellur á n þess að drepa mótstöðumann sinn, ef mann skal kalla; Þór sigrar að sönnu, en lætur líf sitt þegar eftir fyrir eitri ormsins. Og svo sýnist sem þeir guðir liti einir, sem e k k i hafl tekið þátt í bardaganum, svo sem Baldr og Höðr o. s. frv. Enn hæpnara eða réttara sag't ógerlegt sýnist það að vera að skýra efnið sem eigandi við guð annars vegar og satan hins vegar. Auðvitað getur hver reynt sína skýr- ingu sem vill, en réttast mun vera að skýra kvæðið svo einfalt og óbrotið sem verða má. Finnur Jónsson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.