Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 69

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 69
Agrip af sögu kvenréttindahreyfingarinnar. 357 anum og gagnfræðaskólunum. Sömuleiðis mega þær hlýða á fyrirlestra við læknaskólann og taka embættispróf það- an, en engin embætti fá þær að því loknu Einnig mega þær hlýða á fyrirlestra við prestaskólann að nokkru leyti, og taka próf í sumum námsgreinunum. Af opinberum störfum, sem bæði karlar og konur gætu gegnt, eru það kennarastörfin ein, við barnaskóla. og kvennaskóla, sem þær hafa á hendi. Launin eru fyrir stundakenslu hin sömu og þau, er karlmenn fá, nema við kvennaskóiann i Reykjavík. Þar hafa konur hat't eina 35 aura fyrir verklega tímakenslu, en fyrir bóklega. kenslu, setn karlmenn hafa mestmegnis haft á hendi, hafa verið borgaðir 50 aurar. Fastir kennarar eru konur hvergi nema við kvennaskólana, og eru launin við þá hér um bil 200—600 kr. Hæst laun hefir forstöðukona Reykjavíkur kvennaskóla: 600 kr. og húsnæði. Þá er að telja yfirhjúkrunarkonustöðuna við Laugar- nesspítala með 800 kr. launum og húsnæði, hita, ljósi og fæði, en undirlijúkrunarkonurnar hafa 250 kr. auk hús- næðis, fæðis o. s. fr. Engin þessara kvenna hefir eftir- launarétt, livorki kenslukonur né hjúkrunarkonur. Lítið liefir borið á íslenzkum konum í stjórnmálum, og mjög misjafnlega hafa þær neytt þeirra réttinda, sem þær hafa. Þó er áhugi á kvenréttindamálunum að fara í vöxt. Arið 1895 þegar áskorunin um kosningarrétt kvenna var send út um iand til undirskrifta, þá urðu þær í alt ekki full 2500. En nú í vetur og vor urðu undir- skriftir undir þessar sömu áskoranir um t ó 1 f þ ú s u n d. Ef telja má að ísl. konur séu um 40,000, og þar af helm- ingurinn yfir 16 ára, þá er þessi tala mjög há. Annars má telja víst, að íslenzkar konur fái stjórnarfarsleg rétt- indi á næstu árum, með því öll þjóðin sýnist vera orðin því fylgjandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.