Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1907, Page 87

Skírnir - 01.12.1907, Page 87
Ritdómar. 375 Bækur er sendar hafa verið Skírni og enn er ógetið: Aramót hins ev. lút. kirkjufólags Islendinga í Yesturheimi, 22. ársþing 1906. llitstj. Björn B. Jónsson Winnipeg. Bened. Gröndal: Dagrún. Rvk. 1906. Arinbj. Sveinbjarnars. gaf út. B. Gröndal: Orvar-Oddsdrápa. Onnur prentun. Rvk. 1906. Kostnaðarm. Sigurður Kristjánsson. Fanney. Sögur, kvæði, myndir, skrítlur og ýmiskonar fróðleik- ur handa unglingum. utgefendur Jón Helgason og Aðalbjörn Stefánsson, prentarar. Rvk. Prentsmiðjan Gutenberg. 1. h. 1905, 2. h. 1906. Fjallarósir og morgunbjarmi. Kvæði og saga eftir Jens Sæmunds- son og Magnús Gíslason. Rvk. 1906. Prentsm. Gutenberg. Hallgrímur Jónsson: Bláklukkur. Nokkur kvæði. I. hefti. Rvk, 1906. Prentsm. Gutenberg. Heimir, 3. ár, Winnipeg 1906. Hörpuhljómar, ísl. sönglög. Safnað hefir Sigfús Einarsson. Kostn- aðarm. Guðm. Gamalíelsson. Rvk. 1905. Jón Ófeigsson : Kenslubók í þýzku. Rvk. 1906. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar. Otto Jespersen : Stutt ensk mállýsing. Þýtt hafa og lagað fyrir íslenzka nemendur Arni Þorvaldsson og Böðvar Kristjánsson. Rvk. 1906. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar. Skólablaðið. Útgefendur: Kennarar Flensborgarskólans. Ritstjóri og ábyrgðarm : Helgi Yaltýsson. Rvk. 1907. Sveinbjörn Á. Egilsson: Leiðarvísir í sjómensku. Rvk. 1906. Útg. D. Östlund. Tímarit fyrir kaupfélög og samvinnufólög. Ritstj. Sigurður Jóns- son, 1. ár. 1. hefti. Akureyri. Útgefandi: Sambandskaup félag Þingeyinga. Prentsm. Odds Björnssonar 1907. Valdimar Briem: Kristin barnafræði í ljóðum. Rvk. Prentsm. Gutenberg 1906. Zacharias Topelius: Sögur herlæknisins, III. bindi. Frá dögum Karls XII. Matth. Jochumsson þýddi. Kostnaðarmaður Sig- urður Jónsson o. fl. ísafjörður. Prentsm. Vestra 1906.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.