Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 90

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 90
378 Erlend tíðindi. menn beggja þjóSanna sig alla frammi til aS gera þær hvor ann- ari vinveittari í viSmóti. Það gekk þeim til, er stofnuðu til heim- boSs borgarstjóra og blaSamanna hverir í hinna landi undanfarin missiri. ÞaS er af sama toga spunniS, er Vilhjálmur keisari sitnr margar vikur að kynnisvist að frænda síns og tignarbróður ásamt þegnum hans. Og þarf ekki þess að geta, að honum væri fagnað af hinum mestu virktum hvar sem hann kom. En blíðmælin þeirra frænda hvors við annau í skálarræöum svo innileg, sem framast mátti vera. Hitt varð þó tíðrætt um, hve þeim hrutu sumum óhlífin köpuryrði af munni, er stýra hinum mikla herskipastól Breta, því líkast sem þeir vildu brýna fyrir hinum tigna gesti, að ekki hefði hann neitt að gera í hendur því ofurefli, þótt mikið léti yfir sér og færðist æ meira í aukana að efla sinn herskipastól. Flotamála- ráðgjafi Breta, Sir John Fisher, komst svo að orði í hátíöarræSu í Lundúnum tveim dögum áður en keisari kom þangað (í borgar- stjóraveizlunni 9. nóv.), að herskipaflotinn brezki væri og yrði hver- jum öðrum herskipastól öflugri, og að aldrei hefði verið saman kom- inn á einn stað voidugri herskipafloti en í Englandshafi í sumar. En færi svo alt að einu, að til vigs kæmi, þá væri það hlutverk enska flotans, að greiða fyrsta höggiS og láta þá muna um það. Þar næst flutti aSmírállinn yfir Sundflotanum, Beresford, aSra tölu rétt á eftir að keisari var heim farinn, og kvaS svo að orði, að þjóSin enska væri að vísu friðinum unnandi, með því að alt við- skiftalíf ætti alt undir honum. En viðbúinn væri flotinn brezlti að gera skyldn sína, ef rofinn væri friðurinn. Yér munum, kvað hann, varpa oss með óviðráðanlegu ofurefli yfir hvern þann óvin, sem á oss leitar, og ganga af honum óvígum. Það er skylda vor aS halda .flotanum svo óárennilegum, aS enginn dirfist á oss að leita. En yrði einhver til þess, eins og nú stendur, er Englands- flotinn fær um að mylja þann hinn sama mjölinu smærra, hverrar þjóðar floti sem þaS væri. Og svo verður að vera hve nær sem er. Beresford sagði svo í sömu ræSunni, að hann hefSi veriö í skipaliSi Breta síðan 1859, og hefði þá stærsta herskip þeirra verið 4000 smálestir með 800 hes.ta afli. Nú höfum vér skip, sem er 17,250 smálestir og hefir 4500 hesta afl, mælti hann. Þingkosningar fóru fram í haust á Bússlandi, eins og ráðgert var í sumar, þá er þing var rofið annaö sinn, en eftir svo ófrjálslegri kosningatilskipun frá keisarastjórninni, við hennar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.