Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 20

Skírnir - 01.12.1914, Side 20
356 Saga íslands. IV. Klerkaveldi. V. Siðaskifti. VI. Innreið konungsvaldsins. VII. Einveldi í algleymingi. VIII. Barátta hefst. XI. Afturelding. X. Jón Sigurðson. Þetta er nú aðeins lausleg grind dregin upp í flýti. Mætti vafalaust hitta betri liðamót fyrir atburðina. Eg ætla hér lítið efni í fyrstu bókina vegna þess, að mikill hluti af henni yrði að sjálfsögðu að vera nokkurskonar inngangur sögunnar. Samræmi er ekki í því að V. og VI. taka yfir nokkurnveginn sama tíma, að mista kosti um miðbikið. V. yrði h. u. b. 1520—1630, en VI. h. u. b. 1550—1660 (eða 83?). önnur regla væri sú, að láta hverja bók ná yfir lengra svæði, en taka fremur eins og eina hlið málsins. Yrðu þá 2—3 bækur ef til vill um sama áraskeiðið. Hræddur er eg samt um að hálla yrði á því, og erfiðara að synda fyr- ir gífurlegar endurtekningar. Ekki væri nein knýjandi nauðsyn, að hafa bækurnar 10. Gætu eins verið 8, 5 eða hvað sem vildi. Þó tel eg miklu heppilegra að mörgu leyti, að hafa bækurnar frem- ur litlar og margar en stórar og fáar. Flestir eru viljugri að lesa stutta, handhæga bók. Útgjöldin kæmu líka nota- legar við ef borga mætti lítið í einu. Og svo er bókin lengri í skáphiilunni. Litlar reglur væri hægt að gefa um það, hvernig sagan skyldi vera skrifuð. Hver og einn yrði þar að skrifa sem bezt hann gæti. Ultra posse nemo obligatur. Og hver yrði að fara eftir sínum nótum. Naturam furca pellas ex-----------. En einhverjar reglur yrði að gefa fyrirfram, reglur um yfirborðs-áferðina. Þar mætti ekki alt vera á ringulreið. Einn kynni að skrifa alt í belg og byðu, án skiftinga eða kapítula, annar hefði kapítulaskifti, *) Eg á hér ekki við það, að þetta skyldu vera fyrirsagnir hókanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.