Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 21

Skírnir - 01.12.1914, Síða 21
Saga Islands. 357 en sá þriðji skifti í »bækur« fyrst, svo hverri bók í svo og svo marga »hluta«, hverjum hluta í kapítula og hverj- um kapítula í 1, 2 og 3 eins og sprenglærðustu Þjóðverj- arnir gera. I þessu þyrfti að vera samræmi að mestu leyti, þó að nokkru mætti þar vitaskuld skakka. Og þá tel eg hiklaust heppilegast að fara meðalveginn. Hafa t. d. kapitulaskifti einföld. Stutta kapítula með kjarnorðum yfirskriftum. En nógur tími er að tala um þetta seinna. IV. En nú býst eg við að mótbárurnar séu komnar svo fram á varirnar, að þeim verði að hleypa að. Eru vafa- laust margir færari um að finna þær en eg. Og því færari eru margir að svara þeim. Mótbárur eru vitan- lega margar og miklar, en aðalmergurinn málsins er hvort þær þurfa að ríða málinu að fullu eða ekki. Ein mótbáran er sú, að ómögulegt væri að fá nógu marga menn til að rita. Það er nú fyrst því að svara, að engin ákveðin tala er nauðsynleg. Þar mætti fara eftir efnum og ástæðum. Og jafnvel þótt mennirnir ættu að vera 10, þá hygg eg að hörgull mundi ekki vera áþeim. Það er gullöld á Islandi nú með ritfæra menn. Sögumenn ágætir ganga um i hópum. Gefið þeim ákveðið tímabil að brjóta til mergjar, og 3—8 ára frest. Það var nýlega sagt, að íslendingar skrifuðu oflítið af bókum. Alt lenti í stuttum ritgerðum. Og ástæðan var nefnd einskonar leti við að leggja nema lítið á sig. Eg er viss um að þetta er ekki rétt. Astæðan til þess hve fáir rita bækur er sú, að menn fá þrer ekki gefnar út. Helzt að koma stuttum ritgerðum út í tímaritum og blöðum. Höfundana mundi áreiðanlega ekki vanta, og þá góða. Aðaltorfæran er auðvitað fjárhagshliðin á málinu. Og þar er eg enginn sérfræðingur. Þó er mér lítt skiljan- legt að málið þyrfti að stranda á því. Hafa ekki bækur Jóns Jónssonar, t. d. Oddur Sigurðsson og Skúli Magnús- son borgað sig ? Og fleiri dæmi mætti nefna. Sagan yrði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.