Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 35

Skírnir - 01.12.1914, Síða 35
Um ljós- 05 litaskynjanir. 371 oss einnig sá hlutur svartur, sem endurkastar aðeins hin- um ósýnilegu djúprauðu og djúpfjólubláu geislum. Litir hluta eru einnig undir því komnir hverskonar ljós fellur á þá. I lampaljósinu eru margir rauðir og grænir geislar og einkum margir gulir, en lítið af bláum og fjólubláum geislum. Dimmbláir hlutir, t. d. föt, sýnast þess vegna svört í lampaljósi, af því að í því eru svo fáir bláir geislar. Sumir biáir litir liafa mikið í sér af græn- um lit og þess vegna geta þeir sýnst grænleitir við lampaljós. Ef mikið er af raka í loftinu við sólarlag eða sólar- upprás, þá slær roða á himininn. Vatsgufan kastar flest- um geislum aftur öðrum en þeim rauðu. Af þvi ljósi, er fellur á jörðina, kastast mikið aftur út ígeiminn; nokkuð af því kastast þaðan aftur, einkum bláir geislar; þess vegna er himininn blár. Auk Young-Helmholtz kenningarinnar var önnur kenn- ing sett fram af Hering. Hvorug þeirra gat viðunanlega skýrt ýms fyrirbrigði við litaskynjanir. Eitt af þeim er litblindni. Sumir eru algerlega litblindir, en algengast er þó, að menn geti ekki aðgreint rautt og grænt. Hvorug kenningin gat útskýrt þessi fyrirbrigði viðunanlega. Hefir mikið verið hugsað og ritað um þetta og kenningarnar endurbættar á ýmsa vegu, án þess þó að vera fullnægj- andi. Einkum eru athuganir C. J. Burch’s merkilegar. Hann fann, að með því að horfa á sólina gegnum litað safngler, þá varð augað litblint fyrir þeim lit, sem glerið hafði. Ef glerið t. d. er rautt, þá getur augað fyrst á eftir ekki greint rautt; því sýnist þá gul blóm græn, purpurarauðir litir fjólubláir. Ef glerið er fjólublátt, þá hverfur sú lita- skynjun; fjólublátt sýnist þá svart, purpurarautt fagurrautt 0. s. frv. Svona má halda áfram með alla liti; litaskynj- anirnar breytast þá eftir því, hvaða litur skynjast ekki. Ef annað augað er litblint á purpurarautt og hitt á grænt, þá sýnast allir hlutir með sínum eiginlegu litum, en miklu sterkari en áður. Ef notað er litaband með mjög sterkum litum og augað látið horfa á einhvern tiltekinn lit, þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.