Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 36
372 Um ljós- og litaskynjanir. verður það þreytt og hættir bráðlega að greina þann lit. Ef það t. d er græni liturinn, þá sýnist manni rauði og blái liturinn liggja hlið við hlið. En ef augað er látið horfa á gula litinn, þá hverfur eigi aðeins sá litur, held- ur einnig sá rauði og græni. Þetta styður kenningu Young-Helmholtz, að guii liturinn sé sambland af rauðum og grænum lit Með samskonar athugunum á ýmsum lit- um litabandsins má aðgreina frumliti og afleidda liti. Burch komst að þeirri niðurstöðu, að kenning Young-Helm- holtz væri rétt, aðeins væru frumlitirnir f j ó r i r og væri blái liturinn sá fjórði. Hann fann ekkert, sem benti á rétt- mæti kenningar Herings. Þessar athuganir gerði Burch á fjölda manna, og varð niðurstaðan i öllum aðalatriðum sú sama á þeim öllum. í myrkri, þegar augað hefir fengið tíma til að venj- ast því, breytist ljósmagn litanna í litabandinu. Það sést ekki eins mikið af rauða litnum, og hann sýnist miklu dekkri, blái endinn Ijósari, en birtumestur er græni litur- inn orðinn. Allitblindum manni sýnist alt litabandið eins litt, aðeins misjafnlega bjart, og bjartast í græna litnum. Sachs hefir sannað það með nákvæmum rannsóknum, að augasteinninn stækkar og minkar eftir því, hve mikið ljós- magnið er, sem verkar á augað; augnasteinninn dregur sig mest saman við áhrif gulu geislanna, en hjá litblindummanni við áhrif gulgrænu og grænu geislanna. Rauðu geislarnir, sem valda miklum samdrætti á eðlilegu auga, hafa lítil áhrif á litblint auga. Það er alment álitið, að ómögulegt sé að fá neina ábyggilega vissu um ljós- og litaskynjanir dýra, með því að þau geti ekki með neinu móti gefið oss neina vitneskju um þær. Menn gleyma hversu ófullkomin sú vitneskja er sem aðrir menn geta gefið um sjónarskynjanir; þó t. d. einhver kalli þann hlut rauðan, sem mér sýnist einnig rauður, þá hefir hann ef til vill alt annan blæ fyrir hon- um en mér. Prófessor Hesz frá Wiirzburg hefir gert ítar- legar rannsóknir á ljósskynjunum dýra, og kemst hann að þeirri niðurstöðu, að sú ætlun, sem hingað til hefir verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.