Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 40

Skírnir - 01.12.1914, Síða 40
376 Um ljós- og litaskynjanir. haga sér gagnvart litum alveg eins og fiskar og lindýr. Grasa- og dýrafræðingar hafa haldið því fram, eins og kunnugt er, að litir blóma séu til þess að hæna að ýms skorkvikindi; þeir séu nokkurskonar merkisveifur eða gestgjafaskildir. Þessi kenning, sem nú er sú algengasta, verður að víkja, því það er fullsanuað, að býflugur hafa engar litaskynjanir, sem sé hægt að líkja við vorar. Þær haga sér gagnvart litum alveg eins og litblindur maður mundi gera undir sömu kringumstæðum. Flestar þessar tilraunir voru gerðar við rafljós. Til þess þarf mikinn og dýran útbúnað. Einstaka mátti þó gera við dagsljós; má taka til dæmis eina, sem einnig að að öðru leyti er fróðleg og skemtileg. Hún var gerð á lirf- um af algengri mýflugnategund. Ef vatnið í kerinu, sem þær lifa í, hefir verið kyrt um hríð, þá hanga lirfurnar við yfirborð vatnsins, en Hesz tók nú eftir því, að ef skugga bar á, hvað lítill sem var, þá flýðu allar lirfurn- ar niður í vatnið, alveg til botns. Hvað lítil ljósbreytingin þarf að vera, sýnir þetta dæmi ljóslega: Ef kerið, sem lirfurnár eru í, stendur við glugga og hvítu pappírsblaði er haldið upp að þeirri hliðinni, er snýr frá glugganum, þá fellur á kerið, auk birtunnar frá glugganum, einnig birta af pappírnum. Sé pappírnum nú kipt snögglega burt, þá er sú örlitla breyting á birtunni, er við það verður, nægileg til þess, að allar lirfurnar flýja í óðagoti niður i vatnið. Þær flýja einnig ef látinn er grár pappír milli þess hvíta og kersins. Með þvi að nota ýmislega litan pappír má flnna, hvaða litir lirfunum þykja ljósmestir, því dýrin flýja einungis ef birtan er minkuð, aldrei ef hún eykst. Ef t. d. fyrst var látinn dökkblár pappir fyrir framan kerið, og svo skotið öðrum ljósrauðum milli hans og kersins, þá flýðu dýrin í skyndi niður í vatnið, eins og ef mikinn skugga hefði borið á. Svo rauði liturinn virðist ekki heldur þessum dýrum ljósmikill. Niðurstað- an varð hin sama við samanburð á öðrum litum, t. d.. rauðgulu og grænu; þeim fanst græni liturinn bjartari.. Það má einnig sýna með tilraunum, að þeim mýflugna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.