Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 41

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 41
Ura Ijós- og litaskynjanir. 377 sveimum, sem á sumrum sveima yfir í stórhópum, finst ekki heldur rauði liturinn ljósmikill. Lubbock gerði þá merkilegu uppgötvun, að maurarn- ir gætu skynjað djúpfjólublátt ljós. Hann áleit, að þeir skynjuðu það með ákveðnum lit, sem vér gætum ekki gert oss neina hugmynd um hvernig væri, og að »hlut- irnir fyrir þeim liti þess vegna alt öðruvísi út, en fyrir oss«. Rannsóknir Hesz veita oss alt annan skilning á þessum fyrirbrigðum. Djúpfjólubláu geislarnir hafa bylgjulengdina 400—300 millimikron (1 millimikron er Vioooooo ár millimetra) — það eru yztu fjólubláu og djúpfjólubláu geislarnir; — það eru þessir geislar, sem eru aðal-geislarnir við geislabrot í málmum og vökvum (fluorescens1)- Það var því ekki ólíklegt, að úr því að maurar gátu skynjað þessa geisla, þá ættu slík geislabrot einhvern þátt í því. ÍTákvæm- ar rannsóknir sýndu líka, að í þeim hlutum augans hjá krabbadýrum og skorkvikindum, sem brjóta ljósgeislana, voru greinileg geislabrot, og að þeir sendu frá sér mikið af djúpfjólubláum geislum. Sérstaklega skiftir afstaða maur- anna máli í þessu efni. Með nákvæmum rannsóknum og mælingum tókst Hesz að sýna, að þegar hann t. d. tók djúpfjólubláu geislana burt úr dagsljósinu með þar til gerðu gleri, þá fanst maurunum það ekki eins bjart og þegar þessir geislar voru einnig í því, og þó hafa þeir sýnilegu af þessum geislum fyrir vorum augum aðeins V200 birtumagni dagsljóssins. Þessi dýr sjá ekki annað eða meira af ljóslitabandinu en litblindur maður, sem hing- að til hefir þó verið álitið, og þau sjá ekki beinlínis djúpfjólubláu geislana, heldur óbeinlínis, sökum ljósbrota augans sjálfs, þannig, að ljósbrotin breyta grænu geislun- um, sem dýrin sjá ekki, svo að þeir verða sýnilegir, og það eru líka þessir geislar, sem dýrin skynja að séu bjartastir, eins og tilraunirnar sýna. Hesz fann, að hjá krabbadýrunum voru einnig mikil ') Geislabrot (fluorescens) er sá eiginleiki, sem ýms efni liafa (t. d. steinolia) til að senda sjálf frá sér geisla, ef ljós fellar á jiau, og hafa þessir geislar ýmsa liti, og eru því sérkennilegir fyrir hvert efni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.