Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 54

Skírnir - 01.12.1914, Síða 54
390 Um lífsins elixira og hið lifandi hold. nú í stuttu máli lýsa þremur helztu blindu kirtlum líkam- ans, kverkkirtlinum (glandula Thyreoidea), aukanýrunum (glandulæ suprarenales) og heiladingulnum (glandula pitu- itaria). K v erkkirtillinn liggur framan á barkanum lít- ið eitt neðan við barkakýlið. Hversu efnissaflnn úr þess- um kirtli er nauðsynlegur blóðinu og áhrifamikill í líkam- anum, sézt bezt á þeim sjúkdómseinkennum er koma i ljós þegar kirtillinn veikist eða er skorinn burtu. Við hina svonefndu Basedowsveiki, bólgnar kirtillinn stundum ákaflega. Sjúkdómseinkennin sem því eru sam- fara eru venjulega þrenskonar: tíður hjartsláttur, tauga- veiklun og að augun ganga út eins og þau ætli út úr höfðinu, og afskræmist andlitið mjög af þessu. Veikin er langvinn og erfitt að lækna hana. Stundum kemur fyrir æxlismyndun í kirtlinum, eink- um í unglingum, og er hún fremur tíð í sumum löndum, eins og t. d. Sviss. Afleiðingarnar eru þær, að líkaminn hrörnar og afturkippur kemur í allan þroska, sjúklingarn- ir verða aumingjar, bæði andlega og líkamlega, og dvergar að vexti. Nú hefir oft verið reynt að skera kirtilinn burtu þeg- ar um þessi veikindi hefir verið að ræða, en í hvert skifti sem hann hefir allur verið skorinn burt, hafa komið fram einkennileg sjúkdómseinkenni á ný, sérstaklega bjúgur í hörundinu, sem nefnist spiklopi (myxoedem), andlegur sljó- leiki, og jafnvel krampar. En öll þessi veiklunareinkenni sem koma fram við kirtilhvarfið læknast oftast að fullu, ef sjúklingurinn er látinn eta kverkkirtil úr dýrum. Einn- ig hefir reynst vel að láta blóð úr heilbrigðri manneskju streyma inn í æðar sjúklingsins. Af öllu þessu sést, að kirtillinn er mikilvægt líffæri sem ekki má án vera, en ennþá vantar töluvert á að það sé fullrannsakað. Aukanýrun eru tveir smákirtlar, sem liggja ofan við sitt nýrað hvor. Addisonsveiki er sjúkdómur kallaður, sem lýsir sér í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.