Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 56

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 56
392 Um lífsins elixira og hið lifandi hold. En nú vitum vér með vissu, að innrensli stafar einn- ig frá sumum opnum kirtlum, auk hins venjulega útrensl- is frá þeim. Það er t. d. alkunnugt, að bæði karlar og konur taka feykilegum breytingum, engu síður en dýrin, við að missa æxlunarkirtlana, hvort sem er af afleiðingum sjúkdóma, eða eftir skurði og limlestingu. Konur verða af því feitar, fremur ókvenlegar ásýndum og þeim fer að vaxa skegg á varir og vanga; en karlmennirnir verða hinsvegar kven- legir i vexti, kveifarlegir og þolminni, röddin verður barnsleg og skegg hættir að vaxa. Auðvitað tapast getn- aðarhæfileikinn hjá báðum. Á dýrum hafa verið gerðar margar tilraunir, sem sýna, að þessar breytingar hljóta að stafa af vöntun á innrensli úr kirtlunum. Það heflr t. d. tekist að gróður- setja kirtil úr heilbrigðu dýri í holdi ádýri, sem æxlunar- kirtlarnir höfðu verið skornir úr, og komu þá engar breyt- ingar fram. Ennfremur hefir tekist að nokkru leyti að verja konur gegn breytingum þeim, sem stafa af missi eggjastokkanna, með því að láta þær við og við nærast á eggjastokkum úr dýrum. Um lifrina er það vitanlegt, að mikið af efnasam- böndum streymir til blóðsins frá lifrarsellunum, sem þær hafa myndað og ummyndað úr næringu þeirri sem til þeirra flyzt frá meltingarfærunum (með portæðinni). Það hefir tekist að skera burtu lifrina úr hundum og halda þeim á lifi. Ein af aðalbreytingunum, sem á hund- unum verða, er sú, að þeir þola ekki lengur að neyta neins kjöts eftir að þeir eru orðnir lifrarlausir, en deyja af því eins og skæðu eitri. Hinsvegar geta þeir lengi haldið lífi, ef þeir eru aðeins nærðir á jurtafæðu. Þetta sýnir að lifrarsellurnar hafa þau áhrif á skaðleg efni úr kjötinu, að gera þau meinlaus og nærandi. Má af þessu ráða hve nauðsynlegt það er fyrir alla kjötneytendur, og einkum þá sem neyta kjöts í óhófi, að hafa óspilta lifur. Um blöðruhálskirtilinn (prostata) vitum vér einnig með vissu, að frá honum seitlar innrensli, sem nauðsyn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.