Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 57
Um lífsins elixira og hið lifandi hold. 393 legt er fyrir heilsuna, og um aðra fleiri kirtla grunar menn að svipað sé háttað, en þessi efni þurfa enn ýtarlegri rannsókna. Eftir öllu þessu að dæma er enginn vafi á því, að innrensli bæði blindra og opinna kirtla hefir mjög víðtæk áhrif á likamann. Á seinni árum er nú sú skoðun farin að ryðja sér til rúms, að innrensli sé í rauninni ekkert sérkenni kirtlanna í líkamanum, heldur eigi innrensli sér stað frá öllum líf- færum líkamans, eða með öðrum orðum frá öllum sellun- um, því frá sérhverri sellu koma blóðinu efni, bæði kol- sýra og önnur úrkastsefni, og megi einnig kalla þetta innrensli Læknar hafa síðustu árin uppgötvað nokkur einkenni- leg efnasambönd, sem myndast hér og hvar í líkamanum, og þessum efnum er það sameiginlegt, að þau hafa örf- andi áhrif á starf sumra líffæra. Englendingurinn Star- ling, sem bezt hefir gengið fram í að rannsaka og finna þessi efni, hefir kallað þau einu nafni »hormón«, en það er dregið af gríska orðinu hormaó = eg örfa eða herði á. Sem gott dæmi þess hverrar náttúru þessi efni eru, má nefna júfur-»hormónið«, sem Starling uppgötvaði fyrst. Honum tókst að vinna þetta efni úr fylgju vanfærra dýra og sumum fósturhlutum. Þegar hann spýtti því inn í blóðið á kvendýrum, olli það ætíð því, að stálmi kom í júfrin, jafnvel þó dýrið væri ekki með fóstri. Seinna hefir þýzkum lækni (Karl Basch) tekist með svipuðum efnissafa að auka mjólkina í geitum, sem mjólkuðu illa. Það er þá ekki ósennilegt, að sama kunni einnig að mega takast við geldar kýr, og jafnvel konur líka. Ur slímhúð tólfþumlunga-þarmsins hefir tekist að vinna hormón sem sekretín er kallað. Það hefir þau áhrif, að það örvar brisið til að gefa meiri meltingarsafa en ella, þegar því er spýtt inn í blóðið. — Það er kunnugt af rannsóknum Paulows, að við tygginguna örvast magakirtl- arnir til að starfa, og er það sennilega fyrir áhrif frá ein- hverskonar hormóni úr munninum, sem hefir svipaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.