Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 64

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 64
400 Um lífsins elixíra og hið lifandi hold. Fyrst svæfði hann köttinn með eter. Þá skar hann fyrst sundur vélindið og batt fyrir opið. Síðan skar hann sundur barkann og setti glerpípu í opið. Þvínæst opnaði hann kviðinn og batt fyrir og skar sundur stórslagæðina og holæðina neðarlega í kviðarholinu; sama gerði hann við þvagpípurnar frá nýrunum. Nú losaði hann stóru æð- arnar frá hryggnum, batt fyrir allar greinar aðrar en þær sem liggja til innýflanna og skar sundur innýflataug- arnar sem ganga frá taugahnoðunum við iirygginn. Þeg- ar hann nú hafði losað kviðarholsinnýflin, hjúpaði hann þau í japönskum silkiklút (eins og »Kjósarost í snýtuklút» mundi Gröndal hafa sagt). Þessu næst opnaði hann brjóst- holið og losaði þindina alt í kring frá brjóstveggnum. Þá gat kisa ekki lengur dregið andann, en þá tók Carrel til sinna ráða og dældi nú lofti inn í lungun og út úr þeim á víxl. En þar á eftir skar hann sundur og batt fyrir stóru hálsæðarnar sem ganga til höfuðsins, en um leið misti heilinn stjórn yfir öllu og kötturinn dó, það er að segja sá köttur sem getur kallast með öllum mjalla, þ. e. með öllum skilningarvitum, og eftir var aðeins »skyn- laus köttur«. Hann skar síðan sundur allar æðar og taugar sem liggja til innýflanna frá líkamshlutunum í kring, og losaði nú innýflin út úr kettinum og setti þau í einu lagi niður í ker með 38 st. heitum næringarvökva (Ringers vökva). Nú gætti hann þess að engar æðar spýttu lengur og stöðv- aði vel alla blóðrás. Það gat ekki hjá þvi farið, að töluvert blóð færi til spillis við þennan mikla uppskurð; hjartað hélt þó áfram að slá, en hjartslátturinn var farinn mjög að linast. Þá opnaði Carrel öðrum ketti æð og lét blóð streyma úr honum til holæðarinnar í innýflum dauða kattarins. Við þetta hrestist hjartað og varð eins og heilbrigt. Melting- arhreyfingar sáust greinilega bæði í maga og görnum; þvag rann úr nýrunum, og það þurfti að opna neðri garnarendann til þess að þessi innýfla köttur gæti fengið hægðir. Gall streymdi úr lifrinni og það var hægt að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.