Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 71

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 71
Æfisaga min. 407 varaði hann mig stranglega við erfiðisvinnu einkum út- róðri, og við því að verða drukkinn. — Svo þótti mér sem sál min þroskaðist við för mína norður og dvöl mína þar; einkum lærði eg ýmislegt er að mentun laut, af son- um sr. Magnúsar, Birni og Sigfúsi, sem báðir voru mjög vel að sér. Þá er eg var kominn heim aftur, dróst til hins sama fyrir mér með vinnunna, og eg reri út næstu tvær vetr- arvertíðarirnar. Lasnaðist nú heilsa mín óðum aftur og fékk taugaveiklunin yfirhönd. Kom hún einkum fram i höfuðsvíma og magnleysi í öllum vöðvum: Þá er eg stóð kyr eða gekk, átti eg bágt með að halda jafnvægi; alt sýndist á flugi fyrir augum mínum, og á vissri fjarlægð sýndist alt tvent; eg þoldi ekki að horfa nema beint fram, allrasízt að lúta; ef eg t. a. m. las í bók, þurfti eg að halda henni jafnhátt andlitinu; en til þess urðu handlegg- irnir nú of þróttlitlir; aflvöðvar þeirra rýrnuðu smátt og smátt. Eftir þessu varð eg með alt. Fór þetta svo í vöxt, að á vertiðinni 1870 gafst eg upp um sumarmálin og var fluttur inn í Reykjavík. Má nærri geta, að sjómenska mín var orðin lítilfjörleg áður. En formaður minn, Sæmund- ur Jónsson bóndi á Járngerðarstöðum, reyndist mér þá góður vinur og allir skipsmenn yfir höfuð. Loks fluttu þeir mig ókeypis til Eeykjavíkur. Þar tóku vinir mínir vel á móti mér, og var eg þar um vorið undir læknis- hendi Dr. Jóns Hjaltalíns og Dr. J. Jónassens. Lögðu þeir hina mestu alúð á að lækna mig og gáfu mér allan kostn- aðinn. En þeir voru í óvissu um, af hverju þessi ein- kennilegi sjúkdómur stafaði, — svo sagði Dr. Hjaltalín mér sjálfur, — enda vildi mér. ekki batna, og fór eg heim um sumarið. Þrátt fyrir sífeldar tilraunir varð eg æ lak- ari. Eg hætti að geta klætt mig eða afklætt hjálparlaust, gat lítið lesið en ekkert skrifað, því eg þoldi ekki að horfa niður á við. Loks komst eg upp á að halda skriffærun- um á lausu lofti. Gekk það erfitt fyrst, því eg varð að hafa þau jafnhátt augunum; en með lagi vandist eg því .smámsaman. — Og enn verð eg að skrifa á lausu lotti,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.