Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 74

Skírnir - 01.12.1914, Síða 74
410 Æfisaga min. eg .jafni mér við skólagengna menn í neinu þessu. Við ljóðagerð hafði eg fengist löngu áður en eg veiktist; en fyrst eftir það fekk eg réttan skilning á íslenzkri brag- fræði. Sem skáldi jafna eg mér ekki við »stórskáld« eða »þjóðskáld« vor; eg veit að eg er í því sem öðru »minst- ur postulanna«. Og það sem eg hefi áfram komist, í hverju sem er, þakka eg engan veginn ástundun minni einni saman: Margir hafa veitt mér mikið lið í mentunarefnum bæði með leiðbeiningum og bendingum í ýmsum greinum og með þvi að lána mér eða gefa góðar bækur. Meðal þeirra vil eg nefna: dr. Jón Þorkelsson rektor, dr. Björn M. Olsen rektor, síra Eggert sál. Briem, síra Eirik Briem, síra Magnús Andrésson og þá frændur hans Helgasyni, Einar alþingismann Asmundsson í Nesi, sem skrifaðist á við mig í mörg ár, en komst fyrst í kynni við mig fyrir tilstilli Asmundar bónda Benediktssonar í Haga, frænda hans. Enn má telja Sigurð bóksala Kristjánsson, Guðmund bóksala Guðmundsson á Eyrarbakka og Frið- rik bróður hans. Marga fleiri mætti telja; en fremst allra sóknarprest minn, síra Valdimar Briem, sem eg á meira að þakka en nokkrum manni öðrurn, frá því er foreldra mína leið. Eg var lítið eitt kominn á bataveg þá er eg misti föður minn. Hann varð bráðkvaddur sunnudaginn 2. nóv. 1873, á heimleið frá kirkju og altarisgöngu. Var hann þá 70 ára gamall og orðinn mjög heilsutæpur. Hann hafði verið hinn mesti atorkumaður, en haft litlum kröftum á að skipa öðrum en eigin höndum. Voru því kraftar hans orðnir veiklaðir af lúa. Fáum dögum áður en hann dó, hafði hann fengið snögt verkjarflog fyrir brjóstið, eins og þar ætlaði eitthvað að springa, en leið frá aftur að því sinni. Grunaði hann þá, að svo kynni að fara sem fór, en talaði þó fátt um það. — Móðir mín bjó eftir hann næsta árið eftir lát hans, en brá svo búi. Fekk þá Jón bróðir minn jörðina Minna-Núp til ábúðar, og var móðir mín síðan hjá honum meðan hún lifði. Hún dó 29. marz 1879 og skorti þá 40 daga á 92 ára aldur. — Eg hefi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.