Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 76

Skírnir - 01.12.1914, Síða 76
412 Æfisaga mín. að segja um öll þau systkin. (Eitt þeirra, Þorsteinn skáld og ritstjóri, var eigi alinn upp hjá foreldrum sín- um ). Man eg vel hve hræddur eg var við erfið kjör og ómilda dóma, þá er eg, slíkur aumingi, hafði eignast barn. En hér fór sem endrarnær að guðleg forsjón bætti úr fyrir mér. Eg hefi haft mikla ánægju af sveininum. Hann hefir komið sér vel, er talinn vel gáfaður, en þó meir hneigður til búsýslu. Þykir mér það og meira vert. Það ætla eg, að eg sé trúhneigður af náttúru; en móðir mín innrætti mér líka trúrækni þegar eg var barn. Samt er eg enn meir hneigður fyrir að v i t a en t r ú a. Eg hefi átt við efasemdir að stríða, og eg hefi reynt að leita upp sönnun fyrir trúaratriðum. Tilraun til þess kom fram í kvæðinu »Skuggsjá og ráðgáta«, og í fleiri kvæðum mínum. Um þess konar efni hefði eg verið fús- astur að rita, ef eg hefði verið fær um það. En hitt hef- ir orðið ofan á, að það lítið sem eftir mig liggur ritað, er mest sögulegs efnis, ellegar um landsins gagn og nauð- synjar. Skal nú telja hið helzta sem á prent hefir komið eftir mig, bæði sjálfstæðir bæklingar, ritgerð- ir í tímaritum og blaðagreinir. I. Sjálfstœðir bœklingar: 1. Skuqgsjá og ráðgáta (og nokkur kvæði) Rvik 1875. 2. Kvœði (úrval af kvæðum mínum) Rvík 1889. 3. Guðrún Osvifsdóttir (söguljóð) á að sýna „karaktér11 G-uðrúnar og tildrög helztu æfiatriða hennar, Rvík 1892. 4. Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum, Rvik 1893—1897. (Fylgirit Þjóðólfs). II. Ritgerðir i timaritum: 1. I Tímariti Jóns Péturssonar, 1. og 2. ár: »TJmþriðjungamót*. Er mín fyrsta ritsmið, ritað áður en eg veiktist. 2. I Tímariti Bókmentafélagsins 1885: Um sannan grundiöll stafsetningar. 1895: Álfós=Ölfus. 3. í Árhók fornleifafélagsins 1884: Um Þjórsárdal. 1886: Um landnám Sighvats rauða. 1893: Um forn bœjanöfn i Hvitársíðu og Hálsasveit. 1894: Rannsóknir í Árness- Rangárvalla- og Vest- ur-Skaftafellssýslum, og Grettisbœli í Sökkólfsdal. 1895: Rann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.