Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 87

Skírnir - 01.12.1914, Side 87
Ritfregnir. 423 íBorgfirðing, sem gefið hefir út rithöfundatal og aðstoðað Lidderdale í skrá hans yfir íslenzkar hœkur í British Museum. Enn hefir og dr. Jón Þorkelsson, landskjalavörður, víða í ritum sínum lagt drjúg- an skerf til íslenzkrar bókfræði, einkannlega í Digtningen pá Island ú det 15. og 16. arhundr. Kh. 1888. En um verulega vísindalega bókfræðarannsókn er ekki að ræða fyrr en Willard Fiske kemur til sögunnar1). Hafði hann þá ná- kvæmni til að bera, sem nauðsynleg er til ritstarfa í þeirri fræði, var og auðmaður svo mikill, að hann þurfti ekki öðrum störfum að sinna en hann vildi, og gat sjálfur kostað útgáfu rita sinna, sem eru þess eðlis, eins og önnur bókfræðirit, að lítið hefst upp úr þeim að fjárgróða, þótt hin gagnlegustu séu mönnum til leiðbeiningar. Fiske samdi og gaf út Bibliographioal Notices, I—VI. Er þar af um íslenzka bókfræði I og IV—VI. Það mun verið hafa um síðustu aldamót, að Halldór Hermanns- son gekk í þjónustu Fiske’s og tók að vinna með honum að skrá- setningu bókasafns hans, íslenzkra bóka, þess hins mikla, er Fiske hafði safnað til um langa æfi. En er Fiske andaðist tók Halldór við vörzlu bókasafnsins. Hefir Halldór síðan árlega gefið út eitt rit um íslenzka bókfræði. En Fiske hafði svo ráð fyrir gert og gefið sjóð til þess að kosta ritið. Er það safn nú orðið 7 bindi. Er það bókfræða-ritsafn nefnt I s 1 a n d i c a. Það er samið af hinni mestu nákvæmni og fádæma-vandvirkni. I s I a n d i c a hefir að geyma þessi rit: I. Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, þ. e. Bókfræða skrá yfir íslenzkar fornsögur og þáttu. II. The Northmen in America, þ. e. skrá rita um landafundi fornmanna í Vesturheimi. III. Bibliography of the sagas of the kings of Norway and Hafði sira G-unnar verið skólameistari & Hólum á undan Hálfdani. Kvæðið heitir Hugdilla og er prentað á Hólum 1777. Það er i 12 er- indum og er þetta upphaf að: Island, auðlegð sjá hér þína a efri og fyrri tið! ísland, dugnað lát ei’dvína, þótt dynji á margs kyns hrið! Island, akta ei þeirra stríð, heimsku er hreyfa sinni, hneigðir mest fyrir nið. *) Þó hafði Th. Möhius gefið út Catalogus librorum Islandicorum o. s. frv. Lpz. 1856 og viðaukaskrá við þá hók, Lpz. 1880. En þessi rit taka að eins til fornbókmenta vorra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.