Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 89
Ritfregnir. 425- og Finnur Jónsson, Jón Ólafsson og dr. Jón Þorkelsson, landskjala- vörður, í skránni. Þá skal eg leyfa mór að gera fáeinar athugasemdir við þetta stórmerka verk; er það þó í rauninni fremur fyrir siða sakir og ekki til rýrðar bókinni, því að merkari og þarfari bók hefir ekki komið út í íslenzkum fræðum hina síðari áratugi; vegur hún að gagni og gildi á við mörg bindi af bókmentasagnagutli, og er þó ekki þar með að neinu varpað rýrð á þá tegund bókmentaiðju. Bls. 11. Andra saga jarls o. s. frv. Sagan er samin af Benedikt (Sveinbjarnarsyni) Gröndal eftir rímunum, og hefir hann sjálfur sagt það þeim, sem þetta ritar. Bls. 22. A r n h ó 1 m r (pseudonym) er Magnús Gíslason (sá hinn sami, sem nefndur er á bls. 181 (meðhöfundur að »Fjallarósir og morgunbjarmi«). Bls. 56 [Snorri Björnsson]: Eitt Efenntyre, les Æfenn- tyre (þ. e. Þorsteins ríma suðurfara eða Austfirðings). Sama er f næsta titli, Jóhönnuraunum (Eitt Efentyre, les Æfentyre). Á bls. 125 er Baldvin Einarsson talinn höfundur að »Ritgjord um Birkiskoga Vidurhald . . .« Heimildarinnar fyrir þessu mun vera að leita í æfisögu Baldvins 1 Nýjum fólagsritum 1848. Eg skal ekkert um það fullyrða, hvort Baldvin só höfundur (eða þýð- andi) þessa ritlings eða ekki, en að eins geta þess, að eg hefi sóð eintök af þessari ritgerð, þar sem höfundur hefir verið talinn Oddur Hjaltalín og nafn 'nans sem slíks skrifað for- takslaust á titilblöðin. Er þetta tekið fram til athugunar. Bls. 198. Grjótgarður (pseudonym). Svo hafa sagt mér fróðir menn, að þetta muni vera Siguiður Jónsson, sfðar sýslumað- ur í Snæfellsnessýslu. Bls. 398. »M essusaungs- og sálmabók« (þ. e. Leir- árgarða sálmabókin eða Leirgerður, sem svo var kölluð). 1. útgáfa hennar var 1801 og 3. útgáfa 1819. En hvar er 2. útgáfa? Henn ar sóst hvergi getið og hvergi hefi eg rekið mig á titilblað þessarar sálmabókar, svo að á hafi staðið 2. útgáfa. Yarla er líklegt, að svo ung bók só alveg glötuð. Mér er næst að halda, að tvær útgáfur af bókinni hafi verið gefnar út sama árið, þ. e. 1801, enda hefi eg komist að raun um, að svo er, þótt á hvorugri standi 1. útgáfa nó 2. útgáfa. Við rannsókn hinnar fslenzku deildar landsbókasafnsins, sem eg hefi unnið að um hríð, hefi eg fundið, að árið 1801 eru tvenns konar útgáfur af sálmabókinni, önnur með smáum stýl, hin með stórum. Það mætti jafnvel segja, að útgáfurnar hafi verið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.