Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 93

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 93
Ritfregnir. 429 hafa frumsamið, þá þeirra rita, er þeir hafa gefið út og síðast eru talin upp þau rit, sem þeir hafa þytt. En aftan við hvern höf- und er þess getið, hvar í ritum æfiatriði hans sé að finna. Þetta fyrirkomulag (æfisagnasnið) telur höf. sjálfur einna vinsælast nú á dögum með erlendum þjóðum, enda og auðveldara í stuttu máli að s/na bókmenta starfsemi og bókmenta-líf hverrar þjóðar á ýms- um sviðum með þessum hætti en með ágripum í bókmentasögu- formi. — Aftast < bókinni er loks skrá yfir helztu innlend og útlend rit um bókmentir vorar. í formálanum (bls. xij—xiij) gerir höf. grein fyrir því, hvern- ig hann hafi hagað bókinni. Engi getur vænst þess, að hver ís- lenzkur maður, þeirra er nú eru uppi og einhvern tíma hefir komið einhverju á prent eftir sig, só talinn í þessari bók. Segir höf. sjálfur (bls. xiij), að það mundi hafa aukið bókina að mikium mun — en honum og afskamtað, hve löng bókin mætti vera — enda tæplega aukið gildi bókarinnar verulega. Hér er því ekki um það að ræða, hvort einhvern vanti inn í, heldur um það, hvernig höf. hefir tekist að velja úr þá höfunda, sem nokkurs eru verðir. Slíkt er jafnan álitamál og verða þar um engar almennar reglur hafðar fyrir augum. Hitt er annað mál, að við samanburð á rithöfundunum, sem teknir eru í bókina, og þeim, sem þar er ekki að finna, kann ýmsa að greina á við höf. bókar- innar. Eg fyrir mitt leyti held, að höf. hafi verið heppinn í val- inu og tekið með alla þá rithöfunda, sem til greina gátu komið. Þó þykir mér skrítið, að höf. sleppir Pétri Zóphoníassyni, úr því að hann tekur Jóhann Kristjánsson, sem hann telur vera »Superin- tendant of Reykjavík Census Bureau« (þ. e. forstöðumaður mann- talsskrifstofu Reykjavíkur). Það mun vera virðuleg staða, og skrif- stofan merkileg, en eg verð að játa, að eg hefi aldrei heyrt það embætti nefnt. Líkt er á komið með báðum; báðir eru fræði- menn á sama sviði, en þó treysti eg ekki Jóhanni að etja við Pótur í skák, og þar hefir Pétur samið rit. Líkt er »g um Einar Sæmundsen, skógfræðing (sem ekki er í bókinni) og Eggert Leví (sem er < bókinni), að báðir hafa skrifað sögu í Eimreiðinni, og Einar þó auk þess eitthvað fleira. En eg fer ekki lengra út í þá sálma. Ekki ætla eg mér beldur að rannsaka, hvort nákvæmlega só tilgreint um rit allra þeirra höfunda, sem bókin telur upp. Nafn höf. 3jálfs er full trygging fyrir því, að það muni vel og vandlega gert, enda hafa og margir rithöfundar, þeir er < bókinni eru taldir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.