Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 97

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 97
Ritfregnir. 433 Ekkert á hann. Enginn hefir um hann hirt. Hann er ekkert ■nema »efni«, sem þó getur brugðiS til beggja vona. Þenna ungling tekur Anna að sór og elur upp, sem bezt hún má. Hún verður faðir hans, móðir hans og forsjónin hans. Hjalti verður atgerfismaður hinn mesti, elskhugi Önnu, faðir barnanna hennar — og eiginmaður hennar að lokum. En þeim gengur illa að giftast. Anna má ekki giftast nema með samþykki Páls bróður síns. Og það fæst ekki. Ættin er gömul og göfug. Henni fylgir heíöur, auður og völd. Og ábyrgðin á öllu þessu er þung. Hana ber Páll lögmaöur — að miklu eða mestu. Hann er útvörður ættarinnar. En Anna er »laukur ættarinnar«, eða svo þykir Páli. Þess vegna er ekkert átakanlegra en það, að h ú n blandi ættina smalablóði. Það er óþolandi svívirða — blettur sem þvo verður af, hvað sem það kostar. Páll reynir með illu og góðu að fá systur sína til að. skilja við Hjalta og giftast öðrum. En við það er ekki komandi. Anna elskar manninn og sleppir honum aldrei, að þeim báðum lifandi. Þá sver Páll við sverð sitt að drepa Hjalta, dæmir hann sekan og situr um líf hans. En Anna veröur ekki ráðþrota. Hún felur Hjalta i Fitjarhelli og elur hann þar árum saman. Hann er heima á Stóruborg ann. að slagið. Og börnum Önnu fjölgar, þó hvergi sjáist Hjalti. Þau verða 8, áður en Hjalti kemst úr sekt. Hjalti er lokaður í hellinum og neyddur til að fara huldu höfði. Anna verður að berjast e i n fyrir bæði — vaka yflr honum og verja hann. Og sú barátta er hörð og löng. Bróðir hennar ræðst að henni hvað eftir annað, á nóttu sem degi — til að leita að Hjalta. En Anna er æfinlega viðbúin. Hún hefir njósnir um bróður sinn og veit allar ætlanir hans, áður en þær eru framkvæmdar. Hjalta finnur hann ekki, og hver för hans verður annari verri. En Önnu er annað örðugra en að verjast bróður sínum. Það er Hjalti sjálfur. Honum verður aðgerðarleysið óþolandi. Hann verður að komast út sem oftast og reyna kraftana, því hraustur er hann og á bezta aldri. En þá er hættan vís. Njósnarmenn lögmanns gætu hitt hann og handsamað. Þá er úti um hann. Þó væri hitt enn verra, ef hann geröist illvirki og léti reiði sína yfir 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.