Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 100

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 100
436 Ritfregnir. manna, gáfur þeirra, námf/si og menningu. Lesandinn fylgir hon- um á ferðinni og fær þannig smámsaman góðar 1/singar á náttúru landsins, lifnaðarháttum, vinnubrögðum og viðmóti þjóðarinnar, og jafnframt einstöku atriði úr sögunum, þar sem því verður við kom- ið. A stöku stað koma fyrir smávillur, er auðsjáanlega stafa af mis- skilningi, svo sem það, að aðalbiskup vor verbi að sækja vígslu til Khafnar, að gagnfræðaskólinn á Akureyri só búnaðarskóli og að f Hafnarfirði só hús sem Snorri Sturluson hafi bygt. Smávegis óná- kvæmni um söguleg atriði mætti og finna og nokkur örnefni eru rangþ/dd, ea slíkt kemur fyrir í flestum ferðabókum og er hór svo smávægilegt, að það raskar í engu heildaráhrifum bókarinnar. Yór megum því vera höf. þakklátir fyrir rit hans og óska þess að það verði sem víðast lesið. Sem s/nishorn af náttúrul/singum höf. set eg hór að endingu þ/ðingu á kafla um Reykjavík. »Það er lágnætti. Fyrir hálfri stundu gekk sólin í ægi og að jafnlangri stundu liðinni rennur hún á n/, ekki langt frá þeim stað er hún áður settist. S/nin er töfrandi og minnir á ragnarökkur. Á loftinu er ljósrauður bjarmi með /msum blæ. Engin stjarna sóst á hvelfingunni, hvergi ber tunglið við sjóndeildarhring. Faxa- flói er sem bráðið haf af d/rum málmi og leika á því öldur af purpurarauðu ljósi; þær falla að rótum K e i 1 i s, stíga með bjart- ari blæ upp á hvassan tindinn og brotna loks á gígunum í fjarska. Es j an tekur á sig lit loftsins, úrigar upsirnar glitra sem um hæst- an dag og ísmöttullinn verður að rósrauðu kvarzi. Nú er Snæ- fellsjökull d/rlegastur. Að baki honum er sólin. Þaðan leggur breiða ljósrák beint upp í háloftið, saffrangula í miðið, með rauð- leitari blæ til beggja hliða. Hún breiðist út eins og blævængur. Snæfellsjökull er gimsteinn í skaftinu. Enn breikkar blævængurinn unz fjórðungur loftsins er gullroðinn með lifrauðum rákum. Jökul- faldurinn er orðinn að roðasteini og E s j a n að eldlegum ópal. Breytingin er sem í fagurmyndasjá. Litirnir koma og hverfa sem i norðurljósum væri, sk/jaslæðurnar opnast og lokast og litirnir ■d/pka. E s j a n er endurborin í skauti fjarðarins. í skugga hans vaggar fiskiflotinn í ró fyrir akkerum. Jafnvel sk/jarákirnar eiga mynd sína í sjónum, og er hægt far á þeim í djúpinu eins og uppi í háloftinu. Það birtir yfir K e i 1 i, blundandi litir funa upp sem eldur, eldurinn verður og hvítu ljósi. Sólin er risin úr miðnætur- laug sinni, það er kominn morgun og eg hverf heim i hótelið og veit nú að hvorki penni né pensill fær náð þessum mikla litasam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.