Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 102

Skírnir - 01.12.1914, Side 102
438 Ritfregnir. gangur. Líf, hugur, sál. Svefn. Hugskeyti. HugboS. Ratvísi. Huglækningar. Fjarsýni, skygni og aðsóknir, fjarheyrnir og fyrir- boðar. Hugsýnir og minni. Þyngd og kraftur. Viðbætir. Hér er ekki ráðrúm til að taka efni bókarinnar til rækilegar meðferðar. Höf. hefir ekki látið sór nægja að skýra frá reynslu sinni og annara og flokka frásagnirnar eftir skyldleik þeirra, heldur hefir hann jafnframt reynt að skýra fyrirbrigðin og beitir þáýms- um tilgátum um ástand taugakerfisins, um eðli sálarinnar og sam- band hennar við líkama mannsins og meðvitund. Býst eg við að ýmsir sálarfræðingar hefðu sitthvað við sumar þær tilgátur að at- huga, enda held eg að róttast væri að lofa skýringartilraununum að bíða, en gera sór mest far um að safna saman í flokka sem flestum áreiðanlegum athugunum er bera að sama brunni. Ein- hverstaðar sá eg þá líkingu um meðferðir Darwins, að þegar stór steinn varð fyrir honum í götunni, þá tíndi hann hvaðan æfa steina að og raðaði þeim svo haglega eftir stærð út frá stóra stein- inum, að ganga mátti yfir hann að lokum sem á jafnsléttu væri. Þannig býst eg við að margar hneykslunarhellur dularfullra fyrir- brigða verði að þjóðvegi vísindanna, þegar búið er að raða að þeim nógu af smærri ásteytingarsteinum. Hvað sem því líður, hefi eg lesið »Dulrúnirnar« með mikilli ánægju. Frásögn Hermanns hefir hór alla sömu kosti og i »Draumum« hans, og sumar sögurnar eru svo hrlfandi, að maður les þær með öndina í hálsinum. Sögur þær er hann hefir eftir öðrum eru og sumar mjög merkilegar og þakka- vert að fá þær á prent að sögumönnum lifandi, sem á að vera trygging þess að þær séu rótt haföar eftir. Er vonandi að þeir sem lesa þessa bók Hermanns — og eg býst við þeir verði marg- ir — gæti þess hvort þeir þekkja ekki af sjálfsreynd eitthvað líkt því sem þeir lesa um, og verði sú reyndin á, þá ættu þeir að láta það koma fram í dagsljósiö. G. F. Smáþættir um bygging Islands og vora fornu siðmenning. Kafl- ar úr fyrirlestrum og fræðigreinum eftir Matthías Joohumsson. Rvík. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar 1913. Þeir sem lesa fornsögur vorar verða alt af að vera með annan fótinn f Noregi. Munu flestir hafa fundið til þess, að oft skorti á skilning frásagnanna, vegna þess að yfirlitið vantaði yfir hóraða- og staðaskipun í Noregi hinum forna, og Noregur er ekki það landið sem auðrataðast er um blindandi og landabréfslaus, eftir tómum orða-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.