Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 109

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 109
Útlendar fréttir. 445 nylendum Frakka, því það buðu Þjóðverjar Englendingum til hlut- leysis, að taka ekki land af Frökkum heima fyrir. Utanríkisráðherra Englendinga, Edw. Grey, gerði ráð fyrir því, er hann skyrði enska þinginu frá ástæðum til þess, að Englendingar legðu út í ófriðinn móti Þjóðverjum, að svo gæti farið að Frakkland misti stöðu sína meðal stórveldanna, og líka hinu, að sjálfstæði smærri ríkjanna, Belgíu, Hollands og Danmerkur, gæti orðið lokið með þessu stríði. Þetta lót hann menn skilja að hugsast mætti að yrði endir ófriðar- ins, að Þjóðverjar færðu valdsvæði sitt yfir smærri ríkin, sem vegna legu sinnar eru eins og þröskuldar á vegi þeirra norðvestur og norður á bóginn, og lömuðu Frakkland svo, að það yrði framvegis að lúta vilja þeirra. Englendingum mun því hafa staðið stuggur af þeirri hugsun, að þeir ættu að eignast svo voldugan nábúa, er síðan yrði keppinautur þeirra um yfirráðin á hafinu og völdin yfir nýlendusvæðunum úti um heiminn. Vináttusamband Englendinga við Frakka og Rússa, sem kallað er »Triple-ententen«, er ekki gamalt. Margir segja að það só einkum verk Játvarðs VII., að minsta kosti komst það á í stjórnartíð hans. Það átti að vega á móti eldra þríveldasambandinu, og frá Englands hálfu skoðað var það veldi Þýzkalands, sem uauðsyn var að reisa rönd við. Þýzka- land var á mörgum sviðum að verða aðal-keppinautur Englands. Það var orðið við hlið Englands mesta iðnaðarlandið og keppinautur þess á verzlunarsviðinu út á við. Og þar var kominn upp her- skipastóll, sem gekk næst herskipastóli Englendinga. Þjóðverjar juku í sífellu herskipaeign sína, og Englendingar keptust við, að vera svo og svo hátt yfir þeim að herskipaeign. Þeir möttust hvorir við aðra um vígbúnaðinn á sjónum, og á síðustu árum var það orðin trú manna, að hvergi væri meiri hætta á að ófriður kviknaði í Evrópu en milli Englands og Þýzkalands. Og þá var álitið, að fyrsta viðureignin yrði á sjónum. Englendingar eiga alt sitt traust 1 flotanum; hann verður að geta varið strendur þeirra. Gœtu Þjóðverjar komið landher sínum við í Englandi, þá væri alt búið. Um þetta hefir oft verið rætt á undanförnum árum og bein- línis gert ráð fyrir, að þar að mundi koma, að á þetta reyndi; það hlyti að verða stríð milli Englendinga og Þjóðverja. Þjóðverjar hafa altaf neitað því, og talað um það sem fjarstæðu, að þeir hefðu í huga, að ráðast með landher á England, en þeir hafa játað að þeir vildu ekki þola að Englendingar hefðu yfirhöndina á sjón- um að sama skapi og þeir hafa áður haft. Þeir vildu hafa hönd í bagga þegar um væri að gera landeignaskiftinguna í öðrum heims-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.