Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 112

Skírnir - 01.12.1914, Síða 112
-448 Útlendar fréttir. land, en Rússar höföu þar álíka mikið lið í móti, og hefir gengið þar í þófi og ekki ljóst, hvernig sakirnar standa þar nú. Aftur á móti hafa Rússar sótt fram í Galizíu og Austurríkismenn hrokkið þar fyrir, svo að her Rússa er nú kominn vestur undir Krakau, að því er síðustu fregnir segja. Um viðureign Austurríkismanna og Serba, sem var upphaf ófriðarins, er nú lítið talað og fregnunum þaðau hefir ekki borið saman. Austurríkismenn beindu í þá áttina aðeins litlum hluta af her sínum, og af fréttunum er það helzt að ráða, að hann hafi farið halloka fyrir Serbum, eða að minsta kosti lítið unnið þar á. Stórorustur hafa enn eigi orðið á sjó. En í byrjun ófriðarins áttust Þjóðverjar og Rússar við í Eystrasalti, við Álandseyjar; hörf- aði rússneski flotinn þá inn í Kronstadt og sagt, að herskip Þjóð- verja haldi honum þar í kví. En Englendingar og Þjóðverjar hafa ázt við í Norðursjónum og báðir mist þar nokkuð af skipum. Uti um nflendurnar hefir og ófriður verið háður og hafa Englendingar tekið ýmsar af nýlendum Þjóðverja. Japansmenn hafa gripið inn í ófriðinn og sagt Þjóðverjum stríð á hendur. Hafa þeir ráðist á Kiautschau, nýlendu Þjóðverja í Schanting í Kfna. Þetta er hinn mesti ófriður, sem nokkru sinni hefir verið háð- ur; aldrei áður hafa jafnmargir menn verið á vígvelli í einu og nú, og 6kkert nærri því. Frá Mexico. Endalok sennu þeirrar, sem Bandamenn áttu f við Húerta forseta, urðu þau, að flúerta vók frá völdum f júlí í sumar, en til bráðabirgða tók við forsetaembættinu nýr maður. Sá hót Cabrajal. En Bandaríkjastjórn mótmælti honum og tók þá Carranza hershöfðingi við völdum. Nú er sagt, að uppreisn só enn í Mexico og fyrir henni Yilla hershöfðingi, er áður barðist lengi gegn Húertu. Albanía. Yilhjálmur Albaníufursti ’nefir nú lagt niður völd og er kominn burt úr landinu, en föst skipun getur ekki komist á stjórn þar fyr en að Evrópustríðinu loknu. Þ. G,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.