Fjölnir - 01.01.1847, Side 7

Fjölnir - 01.01.1847, Side 7
f JÓNAS IIALLGRÍMSSON. 7 J)ar fal þig dauðans myrka nióöa menn sem að aldrei skilið fá; hnipin nú eyjan grætur góða, geyma |)itt lik hún ekki niá; en orð j)itt svo lengi líf þar fær sem ljóshjálmi jökull veldur skær. Ljóma ilmandi um íturgrænan völl á vordegi vinaleg blóm; dögg á strái við dagsljósi mæru brosir í morgunblæ. Svoaskein önd þín af unaðskærum Ijóma fegurðar og ljósi sanrdeika, sem á sumars morgni sólu móti hlæja blikandi blómvallar tár. Og önd þín lifði með líkams fjötrum í fögrum geislum frelsis sólar.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.