Fjölnir - 01.01.1847, Side 14

Fjölnir - 01.01.1847, Side 14
14 numirigjalega skringilegur jeg helöi verið í rómnum, og fór það, eins og stundum ber við, að hugur minn komst í aðra stefnu, og hló jeg Jiá dátt að sjálfum mjer. ”]?etta var Jiað skritnasta, sem jeg hef nýlega heyrt” sagði systir min; ”blessaður vertu, segðu |iað aptur í sama róm ogáðan; reyndu nú til!” Jeg færðist undan fyrst í stað ; en fiað fór eins og vant var, Jiegar Hildur var annars vegar, mjer var ekki hægt að synja henni lengi um Jiað, sem liúri hað; jeg varð Jiá að fara að herma eptir sjálfum mjer, og Jió Jiað tækist ekki sem hezt, varð okkur Jiað samt háðum nægilegasta hláturs efni. Hún var þá svo hlíð, og hló að mjer svo dátt og græskulaust, að nijer kom ekki til hugar að firrtast við Jiað minnsta grand. jþegar við stóðum upp, sagði hún og var nokkuð alvarlegri: ”Ef J)ú vilt, skal jeg aldrei kalla jiig litla frænda meir; Jiú munt líka bráðum vaxa, ef jiú lifir, og Jiegar Jiú ert orðinn stór, mun jeg verða að venja mig af því, hvort sem jeg vil eða ekki”. Jeg varð cinhvern veginn undarlegur, þegar talið snjerist sona við; mjer fannst nú lítið til þessa loforðs, og vissi ekki vel, hverju jeg átti að svara. "Kallaðu mig hvað sem þú vilt”, sagði jeg þá heldtrr lágt, ”jeg skal kalla þig systur mína samt” — og sona klifruðum við upp á skeiðina. Jeg var að hugsa hitt og þetta, og tók lítið eptir veginum, hann var ekki heldur mjög voðalrgur; við fundum á einuni stað klettaskoru, og komumst þar upp, án jiess okkur vildi nokkurt slys til; en svo var hún þröng, að við uröum sumstaðar að renna okkur á rönd, og sáum við glöggt, að hún varð ekki farin aptur, ef við fengjum nokkuð í pokana. Jeg vonast til, að sumir af Iesenduni niínuni muni til sín, þegar þeir hafa í fyrsta sinni fundið svo mikil grös, að þeir væru vissir um að geta tekið þar hyrði si'na fyrir- hafnarlaust að kalla. 5'í er svo varið með áhugann, að hann þróast jiví meir, sem meiri er óvissan, og þetta veldur ákefð allra veiðimanna og annara, sem afla sjer

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.