Fjölnir - 01.01.1847, Page 17

Fjölnir - 01.01.1847, Page 17
17 f)ó a& höll og hægindislaus og grafkyr í grundar skauti vagga f)ín standi. Vertu í ró ! Ileyrirfiu stynja storminn úti yíir minuin missi f)unga og átfreka yrndinga fjöld furukistu kroppa fu'na ? Nú kemur hinn hljóöfagri næturgali; heyrirðu mjúkan munaðarklið? VTar það ábur, er f)ú vaggaðir mjer; nú skal jeg, veslingur! vagga f)jer aptur. Hresstu huga f)inn hans við söng; allt skal cg f)jer til yndis velja; heyrirðu dimma við dauðans h!ið, harn mitt! hringja hjöllu f)ina? Sje ci hjarta f)itt hart sem steinn , 2

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.