Fjölnir - 01.01.1847, Page 18
18
sjáuu, mó5ir í
mína iftju:
eg skal af grátviðar
giein þessari
liljóöpípu smíða
lianda {)jer.
Hresstu hug j)inn
við hennar róm ,
er hún ciuiuana
nti kvakar,
eins og vindur
á vetrarnótt
villur vakandi
í votum greinum.
VTerð eg að víkja
vöggu þinni frá;
kalt er að búa
við hrjóst {)ilt, móðir!
og jpg á mjer
ekkert hæli
aptur að verma
inni mig.
Bíum bíum, o. s. frv.
”Jeg þekki þessar vísur” sagði systir mín; ”en f)eim
er ekki vel snúið, {>ií befðir ekki átt að hafa fornyrða-
lagið, og . . . .”. ”Hitt var ekki vinnandi vegur” sagði jeg
í mestu ákefð og gleymdi mjer öldungis; ”helði jeg átt
að fara eptir frumkvæöinu og hafa sömu stuðlaföll, þá
hefði mjer tekizt enn ver; en hver hefur sagt f)jer, að jeg
hafi snúið því?” ”Nú hefurðu sagt það sjálfur” svaraði
hún mjer brosandi; ”en svo jeg gegni því, sem þú ætl-
aðir aðsegja, þá held jeg leikinn maður hefði getað haldið