Fjölnir - 01.01.1847, Síða 23

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 23
23 þótti, eins og hún væri aí) virfta mig fyrir sjer, og sagði heldur seint: ”3>á gætiröu setzt aö á Sljcttunni, fiangað til f)ú ert orðinn nógu stór til að geta gengið heim aptur og vaðið árnar á leiðinni”. Jetta svar sárnaði nijer, eins og von var til, og ætlaði jeg nijcr að horga [)að nieð ein- hverjum meinyrðum; en í sama liili hcyrðum við voðalegan dynk, rjett fyrir ofan okkur, og síðan hvern af öðrum, svo fjallið skalf og titraði. ”Guð varðveiti núg!” sagði systirmín; ”varaðu þig, blessaður! [)að er grjóthrun”. Jeg rauk á fætur og ætlaði, held jeg, að flýja, en [)egar mjer varð litið upp, fleygði jeg mjer í fangið á henni, og sagði með öndina í hálsinum: ”Jeg er hræddur við steiuinn, systir góð!” I |)essu vetfangi flaug stóreflishjarg fram hjá okkur; [)að hófst í háa Iopt og hjó upp torfur úr rindanum, þar sem við stóðum, og fyr, enn augað eygði, var það horfið fram af skeiðinni, en dynkirnir ukust nú uni allan helming og grábiár reykur og eldlykt gusu upp. ”Tarna eru óttalegar skruðningar” sagði systir mín og hjelt fast utan um mig; en þó jeg raunar væri hræddur, sá jeg samt, að steinninn var floginn fram hjá, og fór mjer [>á að sýnast ráðlegast að hera mig karlmannlega. ”Heyrist þjer það?” sagði jeg; ”en þjer er samt óhætt að sleppa, því þær eru allar í skeiðinni fyrir neðan okkur — þú varst býsna hrædd”. I því jeg sagði þetta, snjeri jeg nijer undan um leið, til að þurka af mjer svifann og iofa guð í hálfum hljóðum; því jeg sá glöggt, að við höfðum verið í Iífshættu. ”Jarna erfu kominn!” sagði systir mín, og vissi ekki, hvort hún átti að firrtast eða hlæja; ”hleypur fyrst í fangið á mjer af hræðslu , og segir svo jeg skuli vera óhrædd og mjer sje óhætt að sleppa, þegar hættan er um liðin”. Jeg Ijet cins og jeg heyrði ekki þetta, eu bar mig að snúa talinu við. ”Veiztu þá af hverju grjót- hrunið kemur?” sagði jog, og var býsna spekingslegur; ”það eru sumir steinar, sem sifja frarnan í brekkunni og tolla ekki á neinu, nenia leir og sandi, sem runnið hcfur í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.