Fjölnir - 01.01.1847, Page 29
29
hvað, sem Jieim er nákomnara og sveitinni gæti orðið
hagur að. Tilgangur fiessara hiaða er einungis að segja
rjett og einfaldlega frá nokkrum viðburðum, sem orðið
hafa í manna minnum og eru svo eptirtektaverðir og að
nokkru leyti svo hryggilegir, að jeg vona lesandinn virði
mjer til vorkunnar, þó jeg haíi í upphafinu staldrað við
nafnið á Hreiðarshól; því {tessi ”hústaður enna dauðu”,
hvað sem fieir hafa heitið, er feður vorir lögðu fiar til
hvíldar, hann er undarlega riðinn við forlög {leirra manna,
sem mest verða nefndir í sögunni.
5að var um sumarið 1817 — {legar hið danska
stjórnarráð var húið að lýsa friðhelgi yfir legsteini Kjartans
(Jlafssonar, og öörum fornmenjum á Islandi, og verið var að
hvetja prestana, til að grennslast eptir öllu {iess konar í
sóknum sínum, og senda skýrslur um {)að til nefndarinnar
í Kaupmannahöfn, sem á að varðveita fornleifar ríkisins —
að farið var að minnast á Hreiðarshól, oghvort það mundi
vera áræðandi að grafa í hann. Hóllinn stendur í Gríin-
staða landareign, og það var alkunnugt ísveitinni, að hinn
forni eigandi Grímstaða hafði selt undan sjer jörðina 1783,
og dáið rjett á eptir, og um sama leytið {lóttust menn hafa
sjeð vegsummerki, að reynt hefði verið til að grafa í
hauginn; en enginn vissi meira um {letta efni, nje hvernig
á {ní hefði staðið. Einhvers konar óskýr grunur hafði
samt tengt alla {iessa athurði saman, og upp frá {ieim
degi Ijek {iað orð á, að enginn mundi komast klakklaust
af, sem diríðist að brjóta Hreiðarshól, ogsækja haugbúann
heim eða "vekja Hreiðar undir viðarrótum”. Suniir sögðu um
{iær mundir, að presturinn í sókninni hefoi Iika sneíil aí
þessari almenningstrú, en sumir háru á móti {iví, og köll-
uðu hann vera hyggnara prest enn svo, aö hann hræddist
moldir dauðra manna, en gátu hins til, að honum mundi
Jjykja of mikil fyrirhöfn og tímatöf, að grafa sundur hóla,
og fá svo ekkert í óniakslaun, nema, {legar bezt Ijeti, afgamla
öxi eöa ryögaö sverö, er varla yrði notaö í tálguhníf.