Fjölnir - 01.01.1847, Side 35

Fjölnir - 01.01.1847, Side 35
KLAUFLAXINN. Sjö sinnum sjö eru 49” sagöi Hallur í Skollaíit; [jað er föstutíminn, og [)á niá enginn nefua kjöt — varaöu þig, maBur, á að synilga! jeg hef komið að lioiium í tunglsljósi, þar sem hann sat á ehlhúsglugga og seildist inn á rárnar, og talaði við sjálfan sig í hálfum hljóðum. Hann sagðist Iiggja á dorg og vera að veiða og hjelt það væri hverjum manni heimilt. Og þegar hann kom á þingið og sýslu- maðurinn sagði hann hefði stolið, þá bar hann ekki á móti því, nema hvað hann neitaði, þaö hefði verið kjöt. ”Jeg hef tekið klauflax”, sagði þjófurinn, ”og býst við að verða hýddur; en það er bezt að hera sig kallmannlega!” j>að bar ekki heldur á honum, að hann væri sjerlega daufur. En þegar honum var Iesin upp þingbókin og hann heyrði þar stóð ”fimm fjórðungar af kjöti”, þá fór hann að gráta og sagði við dómarann: ”Krofið var fimm fjórðungar; en hitt voru ekki mín orð; skrifið þjer heldur 6 fjórðunga og setjið þjer klauflax”. 3

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.