Fjölnir - 01.01.1847, Side 44

Fjölnir - 01.01.1847, Side 44
44 átti ckkert anna?) Iioimili og ekkert tilkall til liælis, jiangað til honum yr?)i gratin gröf í kirkjugaröinum. Og jiegar gröfin var albúin daginn ejitir og niálmnemarnir sóttu líkift, lauk brúðurio upp fallegum kistli og tók upp svartan silkiklút með rauftum teinum og hnýtti um hálsinn á unnusta sínum , sem væri jiaft hennar brúðkaup, en ekki greptrun hans; jiví þegar menn lögðu líkið í gröfina, sagfti hún: ”Sofftu nú sætt einn eða tvo daga í jiinni köldu hrúðarsæng og láttu jijer ekki leiftast; jeg á nú Iítiö eptir aft gjöra og kenr bráftum, og bráöum fer aptur að birta af degi”. Og enn fremur sagði hún, um leift og hún gekk frá gröfinni og leit aptur á hvíldarstaft unnusta síns: ”5v'í sem jöröin hefir eilt sinn skilaft, skilar hún líka í annaft sinn”.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.