Fjölnir - 01.01.1847, Page 51
.') I
{taiuli út klærnar, barBist um mc5 vængjunum og rang-
hvolfdi í sjer augunum svo voðalega aptur á bak, a5
stúlkan var nærri búin a5 sleppa lienni af hræBsIu. 5?á
kom Ieðurblakan og breiddi vængina yfir augun á henni,
f)anga5 til hún var kyrkt. Stúlkan var svo máttfarin, a5
hún gat ekki staðið fyrir {ireytu; en í sama bili hrundi
turninn og varð að engu, og þegar hún vaknaði við, stóð
hún á grænu grasi í björfu sólskini; við hliöina á henni
stóð ungur maður, og sagði við hana: ”Jeg er leðurblakan,
sem talaði við })ig, og þú hefur frelsað mig; faðir minn
er ríkur konungur; förum til hans og gerum brúðkaup
okkar”. Síðan gengu {>au fyrst beim í kofann, til foreldra
hennar, og beiddu að lofa sjer að eigast, og þaðan heim í
kóngsríki og fengu góðar viötökur, eins og þið getið
nærri.
-1