Fjölnir - 01.01.1847, Page 53

Fjölnir - 01.01.1847, Page 53
53 J>egar kvöldsett var orðið, heyrðí jeg skyndilega margs konar óp, og afarmikið og kynlegt glamur, eins og þegar harið er saman mörgum og skráfiurum asnakjálkum. Jeg sneri mjer við; djöfullinn var f)á liúinn að leysa margmennið, og hlupu fieir allir með köllum, og hugðust að flýta sjer og hörðu hælunum upp í þjóhnappana. En glamrið, sem jeg heyrði, kom úr klöfunum; fiví fiað voru asnakjálkar. Enginn vildi leysa f)á af sjer; þeir ætla að hafa f)á á dómsdegi sjer til rjettlætingar”.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.