Fjölnir - 01.01.1847, Qupperneq 56

Fjölnir - 01.01.1847, Qupperneq 56
nú ckki samt, góöin míu!" ug svo liorfði liaun ajitm i sólina, nærvi Jní eins brosaiuli og áður. l'0111 «Iáltu- maÓurinn meö orf og Ijá og fór að hera út. Drenguriuu varft að fljta sjer hurtu með gullin sín, og skelin varð óvart eptir í hlaövarpanum. ”flvað er orðið af skeliniii miniii?” sagði drengurinn; ”jeg var með hana úti í varpa, jiegar farið var að slá”. En fóikið sagði: ”flún hefur farið í lieyið; hún fiiinst, ef til vill, |iegar gefið er kúuum, eða }iá í nioðinu í vor”. En leggurinn heyrði allt, sem fólkið sagði, og honum sveið |iað sárt. tlann hugsaði með sjer: ”Nú hefur skelin átt fífilinn i heyinu; Jiað er útsjeð um [iað”. Og [>ví lengur seni hann hugsaði um [íetta, [iví meira sáruaði honuni, og [>að kom til af því, að hann gat ekki fengið skelina sjálfur; svo óx ástin dag frá degi; þetta: að eiga annan, það var svo óbærilegt. Leggurinn lá og kúrði, og vildi feginn geta sofið, en það gat hann ekki, og ekkert nema hugsaö um skelina; allt af varð húu fallegri og fallegri; veturinn Ieið, og svo voru það orðnar fornar ástir; [>ví leggurinn liafði elzt og var nú farinn töluvert að framast; drengurinn hætti einu sinni að ríða honum og fleygði honum út í skot; en ein vinnu- konan fann hann og Iitaði hann fagurgrænan, eins og við þekkjum, og vatt svo uj>p á hann þráð; og nú fjekk hann hæði embætti og nafnhót, og var kallaöur þráðar- leggur; það var nú ofurlítiii munur! En svo hvarf hann um vorið, og enginn vissi hvað, af honum varð; það var leifað og leitað, af því hann var þrái'arleggur, en hann fannst hvergi. Hvað var þá orðið af þessum emhættislegg með nafubót, sem engirin lifandi maður gat fundið? 3>aö skal jeg segja þjer: hann Iá úti á haugi; hann haíði óvart verið boriiin út í sorpinu. 3>ar var lítið um dýroir, gamlir íleppar og skóvörp og annað þaðan af verra. Legg- urinn gaut hornauga til þessa sanisafnaðar, og sagði eins og von var: ”Jú jú! jeg er fallega settur innan un> allan þeiman hroða!” En svo sjer liann skel, ef svo mætti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.