Fjölnir - 01.01.1847, Page 58
YFIRLIT YFIR FUGLANA Á ÍSLANDI.
(I.csiS upj) á fuiuti íslcnitinga í Kinh. 7. fchr. 1835).
Góöir 1 a n (1 a r!
Jeg hef í f)etta sinn ásett mjer, að tala um einn af tlýra-
tlokkunum, sem finnast á lslandi, ef f)ið getið haft J)ol-
inmæði aö hlýða til — og hef eptir tilmælum sumra ykkar
valið fuglana. er einmitt f)essi ílokkur, sem flestir
hafa skemmtun afað kynna sjer, j)ó fieir að öðru leyti haíi
ekki löngun eða tækifæri til að iðka náttúrufræðina, og
f)að er heltlur engin furða; f>ví fuglarnir eru svo fallegir
og fjörugir og skemmtilegir og bjóða svo góðan f)okka af
sjer, að menn, sem ekki alast upp í horgum, eins og hjerna
í Kaupmannahöfn, helilur, eins og við, upp til sveita, eða á
góðum hæ við sjóinn, hafa undir eins í ungdæmi sínu orðið
að taka eptir f)eim og haft af þeim marga gleði-stund.
Er j)að nokkur ykkar, sem ekki hefur lifnað við, þegar
f)ið heyröuð til lóunnar og hrossa-gauksins fyrst á
vorin? og mjer er, heldjeg, óhætt að spyrja: er jiaö nokkur
ykkar, sem ekki hefur átt sjer hreiður, og f)ótt vænt um
f)að, og glaðzt af hjarta, j)egar hann í fyrsta sinn fann
ungana, sem skriðnir voru úr egginu, og sáuð, hvað mikið
hjónin unntust og hvernig jrau hjálpuðust að að fæða
hörnin sín og færa fieini orma og flugur og annað sæl-
gæti í netinu?
Áður enn jeg fer að tala um f)ær einstöku fugla-teg-
utidir, sem finnast heima á Islandi, linnst mjer hezt að
minnast lítiö eitt á eðli fiessa dýra-Ilokks alls, og renua