Fjölnir - 01.01.1847, Side 59

Fjölnir - 01.01.1847, Side 59
59 íiug;i yfir, hvaft |)að or, sem greiuir fuglana frá öi'uum dýrum, og á hvaöa tröppu Jreir standa í dýra-ríkinu. J)iö vitið allir, að síöan Cuvier auðgaði dýra-IVæðina meö sínu orðlagða riti lleyne animnl, er öliuin dýrum skipt í 4 höfuð-greinir, sem jeg vil kaila: hrygg-dýrin, hring-dýrin, lin-dýrin og ská-dýrin. Fyrsta greiniu er líka sú æðsta; fiar er sköpulagið margbreyttast og mest vandað — ef jeg má svo að orði koniast, — J>að er sú grein, sem næst er manninum; náttúrunnar skupunarall leiðir f>ar fram marghreyttar myndir, sem nálægjast meir og meir algjörleikans takmark, fiangað til maðurinn fæðist, sem fegursta blóm á fiessari grein — að svo miklu leyti maðurinn er dýr. Eiun liðurinn af fiessari grein eru fugl. arnir. En fiessi dýraflokkur er svo frábrugðinn öllum öðrum og hefur svo mörg eirikenni út af fyrir sig, að bágt er að setja hann inn í röðina og segja upp á víst, hvar hann eigi heima, eða hvaða kyn rnenn eigi að setja næst fyrir ofan eða næst fyrir neðan fuglana. Jað lítur reyndar út, eins og þeir liðir í rlýraröðinni , sem tengdu fuglana sarnan við örinur dýr, sjeu nú ekki franrar til, en hafi, eirrs og nrargt annað, liuið undir Iok og horfið með öllu af jörðu á undan voru tímabili í einhverri af f>eim stórkost- legu umbiltingum, sem orðið hafa á hnettinum; og leif- arnar frá fornöld benda Iíka að nokkru leyti tilþess; samt get jeg ekki í þetta sinn fært ykkur sönnur á mál nritt, nema jeg víki of langt frá höfuð-efninu. Hryggdýrin (animalia vertebrata) skiptast í 4 höfuð- flokka: spendýrin (mammalia), fuglana (aves), skriðdýrin (reptilia) og fiskana (pisces)', af fiessum fjórum flokkurn eru spendýrin fuilkomnust; en f>ó hjálpar ekki að setja fuglana aptur fyrir fiau «11; sköpulag og lífernishættir Jieirra leyfa f>að ekki; þeir vcrða því fyrst um sinn að vera utan við, áveðurs ferfæftum spendýrum, þangað»til dýrafræðingunum tekst betur að gjöra grein fyrir eðli þeirra og sambandi við aörar skepnur.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.