Fjölnir - 01.01.1847, Page 64

Fjölnir - 01.01.1847, Page 64
04 stunrium til JjóSverjalands. Ja5 er enn óví.st, livort hvíti fálkimi er gamall fugl, eöa {)að er kynbreyting; jeg er á fyrri nieiningunni. 2. tegund. Smirill, dvergfálki (fnlco aesalon); hann fer til Jjóðverjalands á veturna, en kemur heim með titlingunum á vorin — því hann lifir ekki á ööru, jmö jeg veit; svo verpir hann um leið og á 3 eða 5 gulmóraub egg. 3. tegund. Stjörnufálki (falco lanarius), nokkuö minni erin valurinn, og dekkri á lit, með bláleitu riefi og klóm. er ekki íslenzkur fugl, en á heirna í Noröur- álfunni austanveröri, svo sem á Rússlanili, Pólínalaridi og Ungverjalandi; {)ó villist hann stundum til Islands, og Fugla-Faber sálugi skaut eirrn á Akureyri um haustið 1819. 2. deild: Náttfuglar (aves rapaces nocturnae). I. Uglukyn (strix). 1. tegund. Náttugla, snjó-ugla (strix nyctea) kenrur stundum til Islands, Iíklega frá Grænlandi, en verpir {)ó hvergi í landinu, svo jeg viti. 3?essi ugla er stór, meir enn alin á lengd og framt að 3 álnir á vængina. 2. tegund. Trjáugla, bratidugla (strix aluco); húri er miklu minni enri hin, móbrún á lit og hvit uridir liúknum; jeg hef ekki sjeð hana á Islandi; en [)að er sanit líklega {ressi ugla, senr [)eir Eggert og Bjarni lrafa lýst í ferðabók sinni; myndiri hjá þeini er svo illa gerö, að enginn niaður getur sjeð, hvaða skepna það á að vera. A n n a r h ó p u r. Klifrarar QscansoresJ. Jeg verð að nefna hann; en enginn fugl úr honum tinnst á Islandi. jáað er ekki Iieldur von í skóglausu

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.