Fjölnir - 01.01.1847, Page 65

Fjölnir - 01.01.1847, Page 65
landi; jþví þeir lifa allir a trjám og múrum og tína f)ar pöddur úr holurn og sprungum; sunrir lifa f»eir 6amt á fræi, svo sem til dærnis páfngaukar (Papetjöier) og piparfuglar. ]þriðji hópur. Göngufuglar Qambulatores 1. deild: Hrafnakyn (corvus)■ 1. tegund. Hrafn, krummi (corvus corax). Hann þekkið frið allir; en gott J)ætti mjer, að [)ið vilduð segja mjer nokkuð um hann, allir sem getið, einkum um hrafnaj) ingin og annað, sem kátlegast er í fari hans. 2. tegund. Kráka (corvus cornix) á ekki hcima á Islandi, en kemur þar sona af og til. jþið þekkið hana allir hjeðan. 3. tegund. Færeyja-hrafn (corvus corone) er svartur á lit og miklu minni, enn krummi, skáldaður fyrir ofannefið; [)að er sami fuglinn og náðist í Viðey og Eggert Olafsson hefur gert kvæðið um. * 2. d e i I d : S ö n g f u g I a r (oscines). 1. K j a rn h rjó tak y n (loxia). 1 tegund. Loxia semnus, Iítill fugl gráleitur, með gular randir yfir um vængina. Hann á reyndar heinra sunnarlega í Norðurálfunni, en keniur [)ó stundum til Islands og verpir þar líklega; því ungir fuglar af þessari tegund hafa sjezt þar að áliðnu sumri fyrir norðan. 2. Spörfuglakyn (frinr/itla). I tegund. AuönutitIi ngur (fringilla linaria), lítill fugl mógrár og rauðleitur á bringunni, hýsna sjaldgæfur; þeir fljúga hurt á haustin og þó ekki allir, því sumir eru kyrrir í góðum vetruni.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.