Fjölnir - 01.01.1847, Qupperneq 70
70
liana — {iá halda hjónin saman úr [»ví, og {indlinn fcr
niftnr til strandar, þangað sem honum fiykir bezt að vera.
2. tegund. Selningur, fjallafæla (á suiniiii)
(trhifja maritima). Hann er kyr á Islandi árið ura kring
og furðulega gæfur á vetrum; halda {>eir hóp, og sitja {iá
{uístinduni sanian alstaðar með ströndinni, {iar sem nokkur
er skelja-von, og verða {)á að sæta útfallinu til að leita
sjer matar; {iað er {iví ekki sjaldgæft að sjá þá úti á
skerjum í fúnglsljosinu að tína sjer krækling, meðan aðrir
fuglar sofa, og er {iað lífshætta í liiinii; j)ví {)ó seluing-
urinn sje fimur, rota f)ær hann stunduni, liárurnar, og gráir
liúkar liggja í hiöiininiii; jeg hef opt kennt í hrióst um
jiann lugl; á sumrum fara jieir á Ijöll upp og heiðar einir
samaii að verpa og hera sig f)á hörmulega, ef komið er
nærri hreiðrunum; {)á kalla menn {)á fjallafælur.
3. tegund. Ilauðhrystingur (triufja cincreu s.
islandica), kemur á vorin um maí-mánaðarlok og er {)á í
sumarhúningi lilóðrauður á öllu hrjóstinu — f)á fer hanu
hurt að verpa, liklega upp á fjöll og sjest ekki aptur fyr enn
seinast í ágúst, og er hann f)á apfur orðinn grár á brjóst-
iou; hanri er {)á um ströndina hingað og þangað, f>ar til
hann flýgur hurt í miðjunr septemher.
4. tegund. Kragi, áflogakragi (tringci pugnax),
illur fugl og harðfengur; hann er ekki islenzkur. Faher segir
kvennfugl af {leirri tegurid haíi verið skotinn í Reykjavík
um haustið 1820. Steggirnir hafa fjaðrakraga um hálsinn,
misliían, og sinn litur á hverjum. Um brundtrmann eru {ieir
óðir, og dettur {)á liðrið af })eim upji fyrir augu og koma
gular vörtur í staðinn; svona ganga {)eir með úfinn kragann
og liggja í sífeldum áílogum.
7. Stelkakyn (lotanus).
1 t e g u n d. S t e I k u r (iotanus calidris) kemur í
miðjum apríl og fer á stað fyrst í októher; jió eru sumir
ejitir á veturua.