Fjölnir - 01.01.1847, Page 77

Fjölnir - 01.01.1847, Page 77
77 II A F M E Y. (jjálpar sjórinn, gnauóar bára gráa lágt við fjörusteina, til og frá hún færir [langið, fegin vill hún sanit Jiví leyna. Gjálpar sjórinn, gnauðar hára, grá er þoka nú á firði — ekki verður þarinn þreyttur, þó hann heri vætu hyrði Gjálpar sjórinn, gnauðar hára, grilli jeg Jiarna í eitthvað lítið — nær það svífur sannarlega, og sýnist nijer vera eittlivað skritið. Gjálpar sjórinn , gnauðar hára, grár við báru steinninn hjalar — hafmey keniur, neinei! neinei! nú skal jeg við hana tala! Gjálpar sjórinn, gnauðar hára — góð og blessuð, hafniey! sjertu, góðan daginn, drósin frí'a! ilásandega falleg ertu. Gjálpar sjórinn, gnauðar hára, gegnirðu ekki, hafmey fríða?

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.