Fjölnir - 01.01.1847, Side 87

Fjölnir - 01.01.1847, Side 87
87 S K Ý R S L A um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum Í840 til vordaga 1847. J)ess er getiö í skýrslu {leirri, er pretitnð var lijer i Kaupniannahöfn í fyrra vor, uni íslenzk liindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846, að fiað ár hafí tala íslenzkra Iiindindisnianna fjölgað um rúm 3 liundruð — 291 karlmenn og 10 kvennmenn — að fiví sem frjetzt hafði hingað. Jaö er nú að sönnu óvíst, hvort jafnmargir hafi við bætzt Jietta árið; en hitt er efalaust, að hindindin hefur náð talsverðum {iroska síðan á Islandi; {>ví liæði er {iað, að hngmyndir manna eru allajafna að skýrast uni skaðsemi áfengu drykkjanna, og líka vex óðum tala {icirra manna, sem álíta hindindisljelögin einkaráðið til að eyða óhöppum jieim, sem ofdrykkjunni fylgja, og ekki skorast sjállir undan að sýna |iað í verkinu. Höfum v jer sannindi til jiessa úr Ijölda brjefa, er hingað hafa komið að heiman. IMá {)vi enginn halda, að nokkur deyfð sje komin yfir hindindismálið á íslandi, {ió vjer höfiim ekki í fietfa skipti frá jafnmörgum nýjum bindindismönnunv'að segja og i fyrra vor, heldur er fiað {iví að kenna, að vjer höfum fáar skýrslur fengið frá forstjórum deildanna, og nuinu margir þeirra liafa geymt sjer að senda fiær til haustsins, fió fieir á annað borð hafi ætlað sjer að gefa oss vitneskju um viðgang fjelagsins. Skulum vjer nú nefna skýrslur fiær, er oss hafa horizt í hendur: I Reykjavíkur-skóla hafa {lessir menn hætzt við fje- lagsdcildina, sem fiar cr:

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.