Fjölnir - 01.01.1847, Page 89
8!)
Eyjólfur Guðnason, vinnuniaður, og
Davíð Guðmundsson, Ijettadrengur á Eyvindarstöðum.
3>ar að auk hefur ein kona og tvær stúlkur ógiptar
gengið í fjelagið.
I Garðasókn á Alptanesi hefur Ilalldór Halldórsson,
sjálfseignarhóndi á Sethergi gengið í lög með oss.
I 5'”gvallasókn í Arness-sýslu : Gísli Daníelsson,
vinnumaður á Hrauntóni.
Frá forstjórum hiudiudistjelaganna í Austurskaptafells-
sýslu höfum vjer ekki fengið neinar skýrslur, en heyrt
höfum vjer aö hindindismönnum haíi fjölgað í Oræfum,
og hafa fiessir menn verið nafngreindir:
Jón Sigurðsson, hreppstjóri,
jþorsteinn Sigurðsson,
Einar Sigurðsson, og
Gísli Gíslason, sjálfseignarhóndi á Fagurhólsmýri.
Konur jiessara manna hafa og gengiö í fjelagið.
Ur Norðurþingeyjarsýslu höfum vjer ferigið skýrslu um
hindiudisfjclag, sem stofnaö hefur verið í Sauðaness-sókn
á Langanesi. I það fjclag voru jiessir nienn gengnir:
Vigfús Sigurðarson, aðstoðarpresfur á Ytralóni,
Jón Sigurðarson, vinnumaður á. s. h.,
Jón Benjamínsson, trjesmiður á Sauðanesi, (forstjóri
fjelagsins),
Gisli jíorsteinsson , trjesmiður á. s. b., (gjaldkcri
fjelagsins),
Rögnvaldur Rögnvaldsson , vinuumaður á. s. h.,
Sigurður Víglundarson, vinnumaöur á. s. I).,
Jiorsteinn Víglundarson, yngispiltur á. s. b.,
Gísli Gíslason, vinnumaöur á. s. h.,
Arngrímur Benidiktsson, yngispiltur á. s. b.,
Stefán Dorkelsson, vinnumaður á. s. h.,
Guðmundur Jónsson, meðhjálpari, á Syðralóni, (vara-
forseti),
sjálfseignarhændur
á Svinafelli.