Fjölnir - 01.01.1847, Side 95

Fjölnir - 01.01.1847, Side 95
Hefur {>ví matarforðinn víðast verið miklu minni enn áður, og hafa sumstaðar fátæklingar fallið hrönnum saman af sulli, en verð á korntegundum ölluni víftast orMð svo ; eysi mikið, að úr hófi keyrir. INú mundi flestum fiykja illa að farið, þegar svo er á statt, ef n>enn köstuðu á sjó út ógrynni korns, sem margar þúsundir manna gæti haft til viðurværis í langa tíma. En hverju nafni á að nefna |>að ráðlag, er meun verja svo miklum matarforða til að seyða af brennivín, þeim til eintómrar óhamingju, sem á því hergja? Skal hver maður það vita, sem erfitt verður um kornkaup á Islandi í sumar, eða nokkuð kennir í hrjóst um f>á, sem lítil hafa efni til kaupanna, að hrenni- vínsdrykkjan á ekki ali-lítinn {>átt í óveröi kornsins. Hið íslenzka hindindistjelag í Kaupmannahöfn, mið- vikudagirin seinastan í vetri 1847.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.