Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 2
2
UM STJORIN OG FJARHAG.
hafa annabhvort þagab, e&a jafnvel snúizt múti oss, til
þess ah þagga nibur allar þœr raddir, sem ekki vildu
viiurkenna ab Danir heffei einir erft hib forna einveldi,
og ætti einir ab rába yfir oss og yfir öllum Islands málum
þegar hin dönsku grundvallarlög voru samin, þá var þafe
áform Dana, ab ver skyldum eiga þátt í þíngi meb þeim.
En þó þab væri sýnt, ab þetta samblar.d væri bæbi óebli-
legt, og íslandi skablegt í alla stabi, þá er samt látib í
vebri vaka enn í dag, ab grundvallarlögin sé ab minnsta
kosti hálfgild, ef ekki algild á íslandi, einsog menn sé ab
bíba eptir ab Islendíngar segi já vib þeim útúr leibindum,
eba menn álíti þab nóg til ab gjöra lög gild á lslandi, ab
sumir danskir menn annabhvort af ókunnugleik eba ein-
ræbisskap álíti þab æskilegt, eba hafi hugsab sér einhvern-
tíma ab svo skyldi vera. þó alþíng væri veitt oss Islend-
íngum sem þjóbþíng vort, og þó þab haíi aldrei afsalab
sér neinum sínum réttindum enn, heldur miklu framar
krafizt þeirra landsins vegna í fyllsta máta, þá hefir þó
ríkisþíngib í Danmörku, sem viburkennir sjálft ab þab
þekki ekkert til á Islandi, tekib ab sér þann réttinn, sem
mestu varbar í allri frjálsri þjóbstjórn, sem er sá, ab rába
fyrir efnum Islands, veita skattgjafir og skipa fyrir um
útgjöld landsins, og þetta gjörir ríkisþíngib árlega árs,
og hefir gjört nú í fimtán ár, án þess nokkur mabur mæti
þar af Islands hendi, eba líkindi sé til ab mæti nokkurn-
tíma. Á sama hátt hefir ríkisþíngib verib látib gefa lög
meb konúngi í ymsum öbrum málum, svosem um verzl-
unarmál og launamál og eptirlaun, sem alþíngi hæri ab
réttu lagi.i Enn fremur er alþíng alveg svipt því atkvæbi,
sem þab meb réttu á í allsherjarmálum ríkisins og alls-
herjarþíngi, og þó;er þetta þíng (ríkisrábib) látib eigi ab
síbur veita útlendum mönnum landsrétt á Islandi, svosem