Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 3
UM STJORN OG FJARHAG.
3
á hjálendu konúngsríkisins og Slesvíkur, þar sem vér
vitum þú ekki til, aí> þessi lönd haii í neinu meiri laga-
rétt til umráha yfir oss, en vér yfir þeim.
þegar hin frjálsa stjúrnarskipan komst á í Danmörk
var ætlazt svo til, og fyllilega ákve&ih, aö öll íslenzk mál
skyldi haldast saman, bæ&i embættismál og reikníngamál,
og skyldi einn ma&ur standa fyrir þeim. þá hef&i þa&
eina veri& rett samkvæmt þessu, a& sá ma&ur, sem settur
var fyrir hin íslenzku mál, hef&i rá&i& þeim til lykta
me& konúngi og alþíngi, og teki& a& því leyti þátt í rá&a-
neytis samkomum hjá konúngi sjálfum, sem snerti Is-
land bæ&i í hinum almennu ríkismálum og í Islands málum
sérstaklega, a& því leyti sem þau þúrfa a& koma fyrir
konúng. þannig er me& rá&gjafa konúngs fyrir Slesvík
og fyrir Holstein. En í sta& þess a& haga svo til, og
gæta gagns vors og réttinda, þá var settur ræ&isma&ur
yfir hin íslenzku mál á þann veg, a& hann skyldi engin
umrá& hafa, heldur skyldi safna málunum í skrifstofum
sínum, og skýra sí&an frá þeim hverjum rá&gjafa um sig,
eptir því sem efeli þeirra væri til. Skrifstofurnar voru
settar tvær, önnur handa embættismálum en önnur handa
reikníngamálum, og ræ&isma&urinn skyldi skera úr þeim
ágreiníngi, sem ver&a kynni um hin sí&arnefndu mál, en
hin fyrri skyldi hann bera upp vi& ráfegjafana, hvern
eptir því sem til hæf&i, en innanríkisrá&gjafinn skyldi þá
hafa a&alumráfe stjúrnardeildar þessarar. þetta fyrirkomu-
lag var sett mefe konúngsúrskur&i 10. Novembr. 1848, og
konúngleg auglýsíng 24. Novbr. s. ár birti þa&, en þú
einúngis á Dönsku; þar segir svo:
„Öll íslenzk, færeysk og grænlenzk mál, þarmefe
sko&anir reiknínga og úrskur&ir þar a& lútandi, er
þeim vi& koma, skulu koma í sérstaka stjúrnardeild